Norska krónan bíður

Nú þegar fylgið við aðild að ESB nálgast óðfluga 5% markið, er full ástæða til þess að við sendum sendinefnd til Noregs til þess að semja um upptöku norsku krónunnar. Á sama tíma þarf að setja Jóhönnu og Steingrím í langt orlof þannig að þau séu ekki að hringja til Noregs og eyðaleggja væntanlega samninga. Norska króna er og verður okkar besti kostur.


mbl.is Gylfi: Þurfum traustari grunn en krónuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tökum bara upp norsku krónuna.  Hún er búin að vera frekar stöðug gagnvart evrunni.

Allavega að loka símum þeirra beggja nema í neyðarlínuna 112.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 20:09

2 Smámynd: S. Einar Sigurðsson

Sammála að taka upp krónunna, jafnvel láta Noreg sjá um utanríkismál og hafa sameginlegan konung.

S. Einar Sigurðsson, 26.3.2010 kl. 11:48

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Næstum allt ,betra en Evra og ESB.

Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2010 kl. 13:02

4 identicon

Þekkjum við Evruna af eigin raun eða úr íslenskum fjölmiðlum og bloggheimum?

Ég var svo heppinn að ég var næturvörður á hóteli þegar evran var tekin upp.  Þýsku mörkin voru sett inn í peningaskáp og evran tekin fram.  Allir seðlar og myntir voru nýjir;)

En reynsla mín af evru er meiri en bara þetta.  Evran er ekki vond, hvaða gjaldmiðlar hafa ekki orðið fyrir skakkaföllum.

Það er nú dollaranum að kenna að Bretton Woods samstarfið fór út um þúfur. 

Hafið þið kynnt ykkur það samstarf?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 13:22

5 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Á 'Italiu er almenningur ekki sáttur við Evruna- þeir vita það manna best sem hafa fengið hana- verð á húsnæði hrundi- matvara og aðrar nauðsinjar snarhækkuðu- Spánverjar hrópa ekki heldur húrra fyrir henni og enginn sem ÞEKKIR   ÞESSI MÁL .

  VIÐ ÞURFUM EKKI BARA NYJAN GJALDMIÐIL- VIÐ ÞURFUM MENN SEM KUNNA AÐ FARA MEÐ PENINGA

ERLA MAGNA

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.3.2010 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband