Hvað verður um Baugsarm Sjálfstæðisflokksins.

Nú stendur fyrir dyrum landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta landsfundi fór Baugsarmur flokksins mikinn, eftir hrun var ekki möguleiki á að koma prinsinum að, en jarðvegurinn skyldi plægður. Síðan þá fór innlegg guðföðurins Jóns Ásgeirs, styrkjamálið eins og búmerang í hausinn á honum. Einstakir óþægir fjölmiðamenn fóru að hnýsast í styrkjamál einstakra frambjóðenda. Þá kolféll erfðaprinsinn.Stjónrmál þurfa að snúast um málefni og áherslur. 

Það hefur vakið athygli margra að Bjarni Benediktsson skuli ekki sparka lappirnar undan prinsinum. Það gæti hann auðveldlega gert. Þeir sem til Bjarna þekkja vita að það mun hann ekki gera. Engin ástæða til. Bjarni mun gefa kjósendum kost á að dæma prinsinn í næstu kosningum. Bjarni metur réttilega að fyrir liggja merkilegri mál. Hann er ekki maður arma, ef  valdabaráttan er hundsuð þá verður Baugsarmurinn fljólega að lítilli vörtu, eða hverfa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband