3.7.2010 | 23:41
Góður laugardagur og svo kemur mánudagur.
Meiriháttar veisla í dag, þegar Þýskaland vann Argentínu. Með mun betur útfært leikskipulag, voru úrslitin sanngjörn. Þessir strákar sem eru að lýsa, gera sitt besta en þetta er mjög vandræðalegt hjá þeim.
Á morgun er nokkuð þétt dagskrá, þó vonast ég til að skella mér á leik Stjörnunnar og ÍBV. Það gæti orðið spennandi.
Á mánudaginn kl. 12 ætla ég í miðbæinn og heimsækja Seðlabankastjórann okkar. Miðað við þau viðbrögð sem ég heyri á ég von á fjölmenni.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ertu búinn að panta tíma hjá karlinum? það ku nefnilega vera þéttsetin bekkurinn á biðstofunni hjá honum!
Guðmundur Júlíusson, 3.7.2010 kl. 23:59
Ég er að missa af einhverju -
Á að mótmæla hjá seðlabankastjóra á mánudaginn ?
Það má ekki fara framhjá neinum ef svo er .
Benedikta E, 4.7.2010 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.