8.7.2010 | 22:39
Spáin var 4-0
Leikurinn í kvöld var leikur kattarins að músinni. Bæði lið eiga hólf í hjarta mínu, en fyrir mér var engin spurning um úrslit. Breiðablik er með léttleikandi, baráttuglatt lið sem er á bullandi uppleið. Stjarnan er með marga mjög góða leikmenn, en ,,Fram aðferðin" var ekki að vika á móti Blikum. ,,Fram aðferðin" hefur ekkert með úrvalsliðið Fram að gera, heldur snýst um það að þegar Stjarnan nær knettinum þá er boltanum sparkað fram. Þar tóku Blikar á móti boltanum og hófu nýja sókn. Ef Stjörnumen náðu boltanum héldu þeir boltanum í 10-20 sekúndur og þá hófu Blikar næstu sókn.
Til þess að veikja lið Stjörnunnar meiddist Ellert Hreinsson og þar með fór mesta ógnunin úr liði Stjörnunnar. Marel Baldvinsson var ekki á skýrslu, sennilega meiddur og ég saknaði Baldvins Sturlusonar sem hefur verið mjög öflugur í bakverðinum. Þá var Birgir Birgisson ekki í liðinu að vanda, en hann styrkti þó hópinn með því að vera á bekknum.
Blikar spiluðu eins og englar. Þó Alfreð Finnbogason hafi verið þeirra besti maður, var allt liðið feiknargott. Það er meistarabragur á liðinu. Það eru tveir afar erfiðir leikir framundan á móti Fram og Keflavík og yfir þær hindranir verður liðið að komast.
Þó Stjarnan hafi tapað stórt í kvöld er Stjarnan með allt of góðan mannskap til þess að fara neitt í fallbaráttu. Liðið verður hins vegar að aga leik sinn, og spila boltanum ef þeir ætla sér að færa sig upp töfluna. Það geta þeir hæglega gert.
Fyrir þennan leik spáði ég 4-0 sem gekk eftir.
![]() |
Alfreð með þrennu í 4:0 sigri Breiðabliks á Stjörnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Blikarnir voru glæsilegir í kvöld. Hvílík eðal knattspyrnusýning !
Áfram Breiðablik !
Tryggvi Hübner, 9.7.2010 kl. 04:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.