10.7.2010 | 23:04
Ráðgjöf Jóns Ásgeirs
Ég hef ítrekað gagnrýnt það harðlega hér á blogginu að einn af helstu útrásarvíkingunum Jón Ásgeir Jóhannesson skuli eiga meirihluta fjölmiðla landsins. Með þessu er hann að kaupa sér völd, til þess að hafa áhrif á umræðuna í landinu. Ef þetta væri Björgúlfur Thor sem væri í þessari stöðu hefðu stjórnarflokkarnir löngu látið grípa inn í þá ráðstöfun. Þetta snýst ekkert um persónu Jóns Ásgeirs, þetta snýst um siðferði. Hver ráðgjöf Jóns Ásgeirs er skiptir litlu. Það má öllum vera ljóst að hann hefur beitt sér innan þessara fjölmiðla og beitt þeim í pólitískum og til að verja hagsmuni sína. Það ætti að vera í anda VG að láta endurskoða fjölmiðlalögin og koma á svipuðum áherslum og eru í nágrannaríkjum okkar. Slíkt stuðar e.t.v. Samfylkinguna. VG þarf að fara að ákveða hvort flokkurinn á að verða alvöru flokkur eða bara varta á Samfylkingunni.
Jón Ásgeir fær ráðgjafarþóknun frá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Já, það er óþolandi að þessi manngarmur skuli hafa svona mikil í ítök í bönkum, fréttamiðlum og fyrirtækjum. Vissulega beitir hann, gjörspilltur og siðlaus, fréttamiðlum i sinni eigu í sína þágu. Það er löngu kominn tími til að vera hér með heiðarlega stjórnmálamenn, ekki siðvillta landsölumenn eins og Samfylkingarmenn í heild. Og VG, ætla þeir aldrei að fara að standa gegn Samfylkingaróhroðanum?
Elle_, 11.7.2010 kl. 12:32
Þetta er til háborinnar skammar að hafa þetta mannkerti ráðandi í okkar þjóðfélagi.
Ragnar Gunnlaugsson, 11.7.2010 kl. 22:13
Samfylkingin er meindýr með sníkjudýr hangandi utan á sér
Sigurður Haraldsson, 12.7.2010 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.