15.7.2010 | 21:41
Rauða málningin - er eitthvað að frétta?
Eftir hrunið vakti það nokkra athygli ð að hópur manna, rauðliðar heimsótti fólk og sletti rauðri málningu á hús þeirra. Þetta virtist ekki vera tiltökumál fyrir ráðamenn fyrr en dómsmálráðherra fékk slíka heimsókn. Nokkra athygli vakti líka að þessir málningarmenn voru snobbarar. Þeir ákváðu þannig að skvetta ekki á hús Baugsfeðga, en völdu aðra útrásarvíkinga sem fórnarlömb. Nýverið var skvett málningu á hús AGS og aðilar handteknir. Það þarf ekki sterkt ímyndunarafl að draga þá ályktun að hér væru rauðliðarnir, og málararnir komnir. Engar fréttir hafa hins vegar af niðurstöðu af handtökunum eða yfirheyrslum í framhaldi. Sennilega stafar það af afar fámennri fjölmiðamannastétt.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ertu að skrifa upp úr svefni Sigurður ?
Hvernig ber að skilja þetta samhengisleysi ?
hilmar jónsson, 15.7.2010 kl. 22:16
Fékkstu máningarslettu á nebban Hilmar?
Sigurður Þorsteinsson, 15.7.2010 kl. 23:10
Ég held að sá sem kastaði málningunni á skrifstofu AGS samsvari sér frekar með "svörtum" en "rauðum".
Axel Þór Kolbeinsson, 16.7.2010 kl. 09:30
Það ætlar seint að gleymast að Ástríkur var hrakinn út úr Seðlabankanum og ríkisstjórn útrásarinnar var þröngvað út úr Stjónarráðinu.
En nú er farið að styttast í að rauð málning verði í tísku.
Þá mun óhætt að fara að undirbúa nýja útrás og "undirbyggja hagvöxtinn."
Árni Gunnarsson, 16.7.2010 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.