Undanfarin ár hefur reynst erfiđara ađ fá hćft fólk í sveitarstjórnir. Kemur ţar margt til, ofţensla á almennum markađi, verkefni hlađast um of á fáa einstaklinga, minni félagsţroski og félagsţátttaka, og slakt eftirlit og ađhald.
Á ţenslustiginu snérist kosningabaráttan um ţađ hversu vel stjórnmálamennirnir tókst upp međ ađ lofa kjósendum gulli og grćnum skógum. Nú ţegar harđnar á dalnum, eimir enn eftir af ţessu ástandi. Verkefni dagsins er niđurskurđur og til ţess eru sveitarstjórnir yfirleitt afar vanbúnar til verkefnisins. Ţekkingin ekki til stađar, getan eđa kjarkurinn.
Fćrsla frá ríki til sveitarfélaga eru yfirleitt rökstudd međ ţví ađ ţannig sé hćgt ađ létta kerfiđ. Verkefnin eru nćr notandanum. Ţví sé líklegra ađ rétt sé stađiđ ađ málum. Rökin eru rétt, en miklar efasemdir eru um hćfni sveitarstjórnarstigsins til ţess ađ taka viđ auknum verkefnum. Önnur leiđ til ţess ađ létta kerfiđ er ađ fćra verkefni frá ríkinu til einkareksturs. Ţessi leiđ er í vaxandi mćli farin á hinum Norđurlöndunum, en í núverandi stjórnmálaástandi er öll einkavćđing eitur í beinum stjórnvalda. Hugmyndafrćđin kemur frá fyrrum Austur Evrópu.
Til ţess ađ styrkja sveitarstjórnarstigiđ ţarf ađ auka lýđrćđi í sveitarfélögunum og virk gagnrýni innan sveitarfélaganna ţarf ađ aukast. Almenningur hefur ekki efni á ţví ađ afhenda öll völd í samfélögum sínum í hendur kjörnum fulltrúum, sem oftar en ekki misfara međ ţau völd.
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.