28.9.2010 | 15:02
Framsýni hjá KSÍ
Það er djörf og góð ákvörðun hjá KSÍ að láta U21 landsliðið hafa forgang, hvað varðar aðgengi að yngri leikmönnum sem spila bæði í A landsliðinu og U21 liðinu. Var staddur úti í Þýskalandi þegar U21 landslið Íslands lagði Evrópumeistaralið þjóðverja U21 4-1. Þau úrslit vöktu mikla athygli fjölmiðum og meðal knattspyrnuáhugamanna. Þessi ákvörðun KSÍ er stjórn knattspyrnusambandsins til mikillar sóma.
Geir: Stjórn KSÍ ákvað að veita U21 ára liðinu forgang - Ólafur ósáttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég tek undir með stjórn KSÍ. Landslið U21 og einnig landslið U17,eru að gera það gott erlendis.Og fá verðuga athygli.
Þetta eru ungir menn,og velgengi hvetur þá til dáða.En ef illa gengur getur það markað vonleysi.Við að rífa þá í A-landslið,sem hefur engan veginn roð við öðrum þjóðum,er einungis til að eyðileggja fyrir þeim framtíðaráform,vegna þess að ekki er fram hjá því litið,að þeir eru í landliði,sem ekkert gengur.
Við verðum að sætta okkur við það,að A-landslið Íslands er ekki betra.En við getum aftur á móti fyllst bjartsýni með það,að við eigum stór efnilega unga drengi,sem munu taka við,þegar þeirra tími kemur.
Ingvi Rúnar Einarsson, 28.9.2010 kl. 21:21
Ingvi, tek heilshugar undir með þér.
Sigurður Þorsteinsson, 28.9.2010 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.