10.11.2010 | 03:10
Lengir leikurinn við Ísrael þjálfarasamninginn?
Þrátt fyrir að margir þættir hafi verið áhugaverðir í þjálfaratíð Ólafs Jóhannssonar og Péturs Péturssonar, verður að teljast ólíklegt að það komi mikil pressa á stjórn KSÍ að framlengja samninginn við þá félaga. Það að velja 7 leikmenn úr U21 hefur engin áhrif á þá ákvörðun.
![]() |
Steinþór og Stefán Logi í landsliðshópinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Ágæti félagi,
Maður hefur alla ævi haldið í vonina um landsliðið. Það hefur ekki allaf verið auðvelt að styðja þetta lið. Nú eru að koma út á leikvöllin nýir og frískir menn, er okkar tími loksins kominn.
Jón Atli Kristjánsson, 10.11.2010 kl. 15:37
Sæll Sigurður! Nú eru ungarnir að blómstra. Liðið er bara feikigott,miklar framfarir á öllum sviðum knattspyrnunnar,að komast í úrslit Evr.keppn. skilar þeim sjálfstraustinu,sem okkur vantaði svo oft. P.S. upp af Kreppunni,vex nýr dugur,nýr hugur.
Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2010 kl. 16:05
Sæll Jón, nei það verður ekki sagt að við getum alltaf hafa verið ánægðir. Við skulum leyfa þessu unga liði að standa sig vel í Danmörku og þá eru vonandi að koma upp nýjir tímar í íslenskum fótbolta.
Helga mín, uppbyggingin er að skila sér. Ekki síst hér í Kópavoginum. P.S. innleggið þitt er snilld.
Sigurður Þorsteinsson, 11.11.2010 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.