Lengir leikurinn við Ísrael þjálfarasamninginn?

Þrátt fyrir að margir þættir hafi verið áhugaverðir í þjálfaratíð Ólafs Jóhannssonar og Péturs Péturssonar, verður að teljast ólíklegt að það komi mikil pressa á stjórn KSÍ að framlengja samninginn við þá félaga. Það að velja 7 leikmenn úr U21 hefur engin áhrif á þá ákvörðun.
mbl.is Steinþór og Stefán Logi í landsliðshópinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Ágæti félagi,

Maður hefur alla ævi haldið í vonina um landsliðið.  Það hefur ekki allaf verið auðvelt að styðja þetta lið.  Nú eru að koma út á leikvöllin nýir og frískir menn, er okkar tími loksins kominn.

Jón Atli Kristjánsson, 10.11.2010 kl. 15:37

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Sæll Sigurður! Nú eru ungarnir að blómstra. Liðið er bara feikigott,miklar framfarir á öllum sviðum knattspyrnunnar,að komast í úrslit Evr.keppn. skilar þeim sjálfstraustinu,sem okkur vantaði svo oft.    P.S. upp af Kreppunni,vex nýr dugur,nýr hugur.

Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2010 kl. 16:05

3 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Sæll Jón, nei það verður ekki sagt að við getum alltaf hafa verið ánægðir. Við skulum leyfa þessu unga liði að standa sig vel í Danmörku og þá eru vonandi að koma upp nýjir tímar í íslenskum fótbolta.

Helga mín, uppbyggingin er að skila sér. Ekki síst hér í Kópavoginum. P.S. innleggið þitt er snilld.

Sigurður Þorsteinsson, 11.11.2010 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband