16.12.2010 | 08:12
Sérstök Icesave rannsóknarnefnd.
Nú þarf að skipa sérstaka óháða rannsóknarnefnd vegna Icesave. Allir flokkar ættu að sameinast um þá ráðstöfun. Ef það er rétt að okkur hafi staðið til boða að óvarðir kröfuhafar hafi boðið þá lausn að lána Landsbankanum gamla fyrir innistæðutryggingunum og þannig leysa Íslendinga undan Icesave án þess að sú lausn hafi verið könnuð til hlítar og að henni unnið er, þarf að skipa nefndina strax.
![]() |
Vildu losa ríkið undan Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Sjálfsagt að skipa rannsóknarnefnd. Hvað á nefndin nákvæmlega að rannsaka ? Hver á að skipa þessa nefnd. Þegar litið er yfir þetta ferli er þáttur stjórnvalda, ríkisstjórnar sérstakur kafli. Ég held því fram í mínu bloggi um málið, að þjóðin hafi með afgerandi hætti sagt sitt álit á þessu máli. Ef hún eigi að borga, verði það að gerast í mikilli sátt og eindrægni. Forsetinn hef líka átt sína mikilvægu aðkomu að málinu. Núverandi samninganefnd um Icesave hefur einnig unnið með mjög faglegum hætti.
Jón Atli Kristjánsson, 16.12.2010 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.