16.12.2010 | 12:24
Er pólitíkin helsta hindrunin fyrir framförum?
Það er alveg merkilegt hvað hin íhaldsama pólitík er lítið í takt við raunveruleikann og grasrótina í landinu. Jóhanna var lengi vel einn vinsælasti stjórnmálamaður þjóðarinnar. Hún hélt sig við sannfæringu sína. Nú vill hún ekki að Lilja Mósesdóttir geri slíkt hið sama. Stuðningur við Jóhönnu nálgast frostmarkið með vaxandi hraða, en vinsældir Lilju mælast í hæstu hæðum.
Flokkarnir vilja ekki afstöðu Lilju, Atla og Ásmundar, en það vill þjóðin. Þjóðin vill að stjórnmálamennirnir hugsi út fyrir rammann og komi með lausnir, leið út úr þeirri ánauð sem stjórnmálamennirnir vilja halda okkur í. Flokksauðirnir vilja ekki að einhverjir taki sig út úr hjörðinni, þeir verða hræddir og reiðir. Þeir munu hér ráðast á þau Lilju, Atla og Ásmund.
Lilja, Atli og Ásmundur á móti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Að vera sannfærður um að vera alveg sama hvernig hlutirnir fara er ekki til góðs, Lilja hefur sagt margt gott á þingi og er það gott mál en ef þú ert á móti þá segir þú nei og ef þú ert með þá segirðu já en situr ekki hjá það er afstöðuleysi og er slæmt, Ef það er samfæring hennar að fjárlagafrumvarpið sé gallað þá er hún á móti og segir nei, allir þingmenn sem sitja hjá styðja frumvörpin ef þau eru feld þá hefur þú fellt þau en fari þau í gegn þá hefurðu stutt þau því þú hefur ekki tekið afstöðu heldur látið kylfu ráðið kasti.
Jón Sveinsson, 17.12.2010 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.