Skúbbiđ hennar Láru.

Lára Ómarsdóttir ţráir ţađ ađ geta skúbba međ fréttir. Henni hćttir hins vegar til ađ láta kappiđ fara međ sig í gönur, og varđ ţess vegna ađ segja af sér sem fréttamađur hjá Stöđ 2, er hún ,,bjó til frétt" og var stađin ađ verki. Snautlegt. Mađur skildi nú ćtla ađ Lára lćrđi af mistökunum og hún fćri ađ temja sér vandađa fréttamennsku.

Í kvöld birtist á fréttavef RÚV frétt skrifuđ af Láru, sem fćr mann til ţess ađ hugleiđa af hvađa hvötum sumir fréttamenn  semji fréttir.

Fréttin sagđi frá ţví ađ Rannsókn Efnahagsbrotadeildar á svokölluđu Lífeyrisjóđsmáli í Kópavogi vćri lokiđ. Í lok fréttarinnar kemur fram ađ engar frekari fréttir séu í málinu, né komiđ fram hvort ákćrt yrđi. Sem sagt ekkert nýtt ađ frétta. Jú, Lára Ómarsdóttir notađi tćkifćriđ til ţess ađ misnota RÚV og sagđi:,,Lánveitingar sjóđsins til bćjarins voru til rannsóknar í kjölfar kćru Fjármálaeftirlitsins en Gunnar Birgisson sat ţar beggja vegna borđs." Tilgangurinn var sem sagt ađ sparka í Gunnar Birgisson áđur en Lára fćri heim til ađ gefa börnunum ađ éta. Til ţess ađ tryggja árangurinn var mynd af Gunnari međ fréttinni. 

Ţeir sem ţekkja til málsins vita ađ fjórir bćjarfulltrúar Kópavogsbćjar voru í stjórn Lífeyrissjóđs Kópavogsbćjar, ţeir Flosi Eiríksson núverandi endurskođandi hjá KPMG,  Ómar Stefánsson, formađur bćjarráđs Gunnar Birgisson starfandi bćjarstjóri og  Jón Júlíusson. Ţessir fjórir vöru ţví allir báđu megin viđ borđiđ. Ţađ spaugilega viđ dćmiđ var ađ međ ákvörđun ţeirra félaga björguđu ţeir sjóđnum frá hruninu og ávöxtun sjóđsins alveg til fyrirmyndar. 

Bćjarfulltrúarnir ályktuđu um ţetta í byrjun, en ţegar ţeim varđ ljóst ađ störf ţeirra gćtu varđađ viđ lög, reyndu ţeir Flosi, Ómar og Jón ađ kenna framkvćmdastjóra sjóđsins og Gunnari um yfirsjónirnar. Ţađ var hins vegar afar óheppilegt ađ framkvćmdastjórinn var afar nákvćm í fundarritun sem kom sér afar illa fyrir ţá félaga. Síđan er ţetta mál búiđ ađ hanga yfir stjórninni ásamt framkvćmdastjóranum. Ţremenningarnir létu síđan segja framkvćmdastjóranum upp störfum, sennilega fyrir nákvćmnina. 

Fréttamennska Láru Ómarsdóttur er tegund sem ţjóđin gertur alveg veriđ án í náinni framtíđ. 

Frétt RÚV: http://www.ruv.is/frett/rannsokn-efnahagsbrotadeildar-lokid

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tilgangurinn helgar međaliđ.  Lemja og ljúga er andstćđingum Gunnars hugleikiđ.

Helga Kristjánsdóttir, 14.1.2011 kl. 13:37

2 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Lék forvitni á ađ vita hvernig fréttmađurinn náđi í ţessa frétt. Fann ekkert um ţetta á lögregluvefnum eđa hjá Ríkislögreglustjóra. Helda ađ ţađ sé mikiđ ađ gera hjá Láru og hún ţurfi ađ fylgjast međ fleirum enn Gunnari.  Dreg ţess vegna ţá ályktun ađ einhverjir sérlegir " vinir " Gunnars hafa bent henni á máliđ.  Alveg rétt ţetta er í reynd ekkifrétt.  Ţađ góđa í málinu er ţó ađ eitthvađ er ađ gerast, en eins og kunnugt er hefur máliđ tekiđ óratíma og skađađ alla málsađila.

Jón Atli Kristjánsson, 14.1.2011 kl. 13:52

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Já, og Baugstíđindi sem mér skilst ađ hafi sett Gunnar á ,,taka niđur" listann, voru ekki lengi ađ koma fréttinni um Gunnar á 3 síđu hjá sér, sem ađalfrétt, sem var jú ekki frétt. Lára er sennilega ekki búin ađ átta sig á ađ hún er ekki lengur fréttamađur hjá Baugstíđundum, og ţarf ekki ađ nćra ,,taka niđur" listann. Ţar sem hún hefur sannarlega unniđ sitt verk, hlýtur ađ fylgja ţví dúsa. Eftir sitja nokkrar spurningar:

1. Samdi Lára ţessa frétt alveg ein? Ef svariđ er já, stafar ţađ af óvild til Gunnars, eđa stjórnlausri  ađdáun (eins og ţekkist međ forseta bćjarstjórnar í Kópavogi)

2. Fylgdi upplýsingum frá opinberum ađilum, beiđni um ,,niđurtöku" sem fúslega var orđiđ viđ, eđa var um ađ rćđa upplýsingar frá ,,vinum Gunnars". 

Sigurđur Ţorsteinsson, 14.1.2011 kl. 20:18

4 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Fréttamenn geta veriđ allskonar ţegar kemur ađ ţví ađ búa til fréttir.  Hvađ var aftur nafniđ á fréttakonunni sem var rekin fyrir ađ hafa gloprađ út úr sér í beinni útsendingu (sem átti ekki ađ vera) ađ útvega mótmćlendum egg til ađ kasta í Lögregluna ţegar vörubílstjóramótmćlin stóđu sem hćst..??  Ég man ţađ ekkií bili, en er sú ekki komin aftur til starfa?  Ţađ safnast ótúlegur mannskapur í fjölmiđlaflóruna samanber DV, Helgarpósturinn heitinn o.fl., o.fl.

Kveđja, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friđriksson, 14.1.2011 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband