Hið íslenska Watergate?

Fundur njósnatölvunnar í Alþingi, væru alls staðar í hinum vestræna heimi tekin föstum tökum. Innbrot inn í tölvukerfi Alþingis og inn á tölvur þingmanna er jafn alvarlegt og innbrot með kúbeini. Það er margt í þessu máli sem kallar á spurningar?

Hvað er Wikileaks að gera með ungan tölvuharkara á sínum snærum, ef þeir eru einungis að dreyfa upplýsingum sem þeir dreyfa, rétt eins og fjölmiðlar?

Hversu margir eru að starfa með Wikileaks hérlendis, með Birgittu Jónsdóttur þingmanni Hreyfingarinnar? Hversu mikið var samstarf Birgittu við þennan unga mann, og var þeirra samstarf innan ramma laganna?

Hvað veldur því að það líður 1 ár frá því að tölvan fannst, þangað til að þingmönnum berast þær upplýsingar. Hvernig ætlar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis að æxla ábyrgð á málinu?

Ásta Ragnheiður upplýsti Jóhönnu Sigurðardóttur um tölvufundinn. Hún sá ekki  ástæðu til þess að upplýsa aðra þingflokka um málið. Er eitthvað varðandi tölvufundinn sem þarf að þagga niður? 


mbl.is Tengsl DV og WikiLeaks rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég vil að Birgitta segi af sér meðan á ransókn stendur en það er alveg sama hvernig litið er á þetta mál en það er tenging við tölvuna og hana. hún er vernduð fyrir tryggt atkvæði á vegum Jóhönnu og Össurs. Jóhanna og Össur eru bæði í vitorði ásamt Forseta Alþingis.

Valdimar Samúelsson, 31.1.2011 kl. 12:53

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Afsaka villurnar.

Valdimar Samúelsson, 31.1.2011 kl. 12:53

3 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Það er bara ein rökrétt ástæða fyrir því að ekkert gerðist í þessu máli.

Hún er að þeir sem fyrst fengu málið til umfjöllunar komu tölfuni sjálfir fyrir.

Það virðist gleimast í þessu að svona tölva gerir meira en að tengjast inn lanið hjá þinginu. hún getur til dæmis líka hlerað farsíma í næstu herbergjum. 

Guðmundur Jónsson, 1.2.2011 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband