Breiðist byltingin frá Egiptalandi til Íslands.

Við erum að lifa merkilega tíma. Fólk um allan heim vill meira lýðræði, opnari stjórnhætti. Með internetinu geta stjórnvöld ekki lengur falið gjörðir sínar. Fólk tjáir sig hvað sem stjórnvöld segja. Líklegt er að þessi bylting breiðist um þau lönd sem takmarkað lýðræði ríkir.

Það er ekki langt síðan Búsáhaldabyltingin var á Íslandi. Afurðir hennar voru ekki í lýðræðisátt, eins og lofað var heldur þvert á móti. Hugmyndafræðingarnir voru gamalmenni menntaðir í Austur Þýskalandi. Landgönguliðarnir voru einskins nýtir skæruliðar eins og Mörður Árnason, Álfheiður Ingadóttir og Ólína Þorvarðardóttir. Fyrst kom skjalborgin um heimilin í landinu, síðan kom allt opið og lýðræðisstefnan og Icesavesamningurinn toppaði allt. Þjóðin er búin að fá nóg. Mótmælin fara fljótlega á stað og þetta lið verður neytt til að segja af sér. 

 


mbl.is Herráðið leysir upp þingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Var ekki Svandís Svavars að flippa líka.

Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2011 kl. 01:05

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Jú, jú, en hún er bara alfarið á móti öllum hjólum, ekki síst hjólum atvinnulífsins.

Sigurður Þorsteinsson, 14.2.2011 kl. 07:06

3 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Ég held að það væri ráð að spyrja að leikslokum í Egiptalandi. Sá sem nú ræður, varaforsetinn, er hættulegur maður og enginn vinur lýðræðis. Ég spái því að hann muni á næstu vikum herða tökin. Vona sannarlega að ég verði ekki sannspár.  Þróunin í arabaheiminum hefur hinsvegar verið í meiralagi áhugaverð og vonandi til góðs.

Jón Atli Kristjánsson, 14.2.2011 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband