15.2.2011 | 19:51
Spilin á borðið!
Nú þarf að setja alla leyndarhyggju til hliðar og setja öll spilin á borðið fyrir þjóðina. Það er alls ekki sjálfgefið hvernig niðurstaða þessa mál verður. Það er bæði áhætta sem fellst í því að samþykkja samninginn og að hafna honum. Því þarf að vera hægt að meta kosti og galla fyrirliggjandi samnings.
Kosið verði um ríkisábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Tek undir þetta með þér. Eiga menn að hafna og heimta að málið fari fyrir dómstóla og fá þá í kjölfarið annað hvort auðmeltan bita eða eitthvað sem að mann gæti svelgst á. Eða fara þá leið að samþykkja þetta eins og það er.
Gísli Foster Hjartarson, 15.2.2011 kl. 19:59
"Tillagan var samþykkt með 35 atkvæðum gegn einu. Einn þingmaður greiddi ekki atkvæði."
???? aðeins 36 að vinna ?
Hvað veldur ? Hvar er restin af liðinu ?
Birgir Örn Guðjónsson, 15.2.2011 kl. 20:07
"???? aðeins 36 að vinna ?"
35 + 1 + 1 = 37
Ég held að það sé engin mætingarskylda á Alþingi, svo að 26 þingmenn voru bara að "skrópa". Sýnir hversu mikill áhuginn er hjá þessu liði að sinna vinnunni.
Vendetta, 15.2.2011 kl. 20:15
Ég tel að tillögur Péturs og Þórs eiga fullan rétt á sér.Einnig tel ég að ef þingið vísar frumvarpinu til þjóðarinnar og þjóðin fellur frumvarpið,er hún búin að kveða sinn dóm.-En ef Alþingi samþykkir frumvarpið,en Forsetinn vísar lögunum til þjóðarinnar,og þjóðin fellir,er ríkisstjórnin í vondum málum,og er tilleydd til að segja af sér.Þá er hætt við að boðað verði til nýrra kosninga,en tel Sjálfstæðisflokkurinn beri skaði líka á að samþykkja frumvarpið.Að þessu sögðu liggur það ljóst fyrir að vísa frumvarpinu strax til þjóðarinnar er besta lausnin.
Ingvi Rúnar Einarsson, 15.2.2011 kl. 20:18
Ég hef nokkuð sterka sannfæringu fyrir því að í þessari Icesavetörn, sé dómstólaleiðinni stillt upp sem ,,grýlu" líkt og gert var með bölspám svokallaðra fræðimanna ofan úr háskóla, um Kúbu norðursins og að við synjun á Icesave II, þá yrði hér eitthvað Norður- kóreu syndrome.
Kristinn Karl Brynjarsson, 15.2.2011 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.