Munur milli deilda

Í bikarkeppninni geta óvæntir hlutir gerst. Þá taka þátt lið úr öllum deildum þó liðin komi inn í keppnina á misjöfnum tíma eftir í hvaða deild liðin spila. Lið sem er í efri hluta 2. deildar ætti að eiga möguleika á móti liði í neðri hluta 1. deildar og lið í efri hluta 1. deildar ætti að eiga góða möguleika í neðri lið úrvalsdeildar.

Skoðum aðeins úrslitin í bikarkeppninni. Fjölnir vinnur Hamar frá Hveragerði sem er í efsta hluta 2. deildar naumt. Það ætti að gefa Hamri byr undir vængi, því Fjölnisliðið gæti orðið í baráttunni um úrvalsdeildarsæti í ár. 

Grindavík sem er í neðri hluta úrvalsdeildar vinnur HK naumt 2-1, en HK er í neðsta sæti 1. deildar. HK skipti um þjálfara í vikunni og þessi úrslit ættu að gefa liðinu sjálfstraust. 

Loks vinnur Þróttur sem er um miðja 1. deild, neðsta deild úrvalsdeildarinnar nokkuð örugglega 3-1. Það er gleðilegt fyrir Þrótt, en ætti að valda forráðamönnum Framara áhyggjum. Það bendir til þess að slæm staða Frammara í úrvalsdeildinni sé ekki nein tilviljun. Það verður áhugavert að fylgjast með  hvernig Frammarar bregðast við. 


mbl.is Þrenna Sveinbjarnar og Fram úr bikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband