22.6.2011 | 08:52
Áhugaverðar breytingar í pólitíkinni.
Fylgi við ríkisstjórnarflokkana heldur áfram að minnka og verður komið undir 30% með haustinu. Eins og einn góður vinur minn úr VG sagði við mig:
,,Eftir að þjóðin verður búin að kolfella ESB aðild, gengur þa sem þá verður eftir af Samfylkingunni í VG. Þá munum við samt ekki ná 15% fylgi."
Lausnin hefur hins vegar komið fram en það er að sameinast Besta flokknum. Jón Gnarr og Besti flokkurinn sæji þá um að vera skemmtilegir og VG hugmyndafræðina. Þetta tvennt virðist fara afar ílla saman hjá VG. Viðbótahugmyndin eftir sameiningu er að fá til sín Götuleikhúsið og vera með uppákomur. Ein hugmyndin er fengin frá listahátíð, láta pólitíkusa dingla.
Mér finnst hugmyndin snilld. Ef þeir hengja til dæmis þær Ólínu Þorvarðardóttur og Álfhildi Ingadóttur upp á Austurvelli skal ég koma og horfa á. Meira að segja borga mig inn. Aldrei myndi ég koma til þess að hlusta á þær tala.
Pólitíkin er að taka á sig nýjar víddir.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sæll Sigurður víðförli. Nýjustu tölur um fylgi Besta flokksins eru heldur ekki uppörvandi. Hanna Birna er hinsvegar að skora grimmt. Er ekki annars komið pólitískt sumarfrí. Þegar sólin skín og hlítt er úti, er ekki nokkur maður í skapi til að hengja mann og annan. Það næst heldur ekki í nokkurn mann, allir í fríi!!
Jón Atli Kristjánsson, 22.6.2011 kl. 11:59
Já pólitíkin er svo sannarlega að taka á sig nýjar víddir.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2011 kl. 03:29
Siggi eigum við ekki bara að taka af skarið og safna áheitum fyrir gjörninginn...það gæti flýtt fyrir framkvæmdinni :)
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.