29.7.2011 | 06:36
Á hraða skjaldbökunnar.
Í árangursríkri atvinnuuppbyggingu gildir að hafa skýra stefnu, opin huga og skjóta ákvörðunartöku. Það var einmitt þetta sem við þurftum á að halda eftir bankahrun. Það var þetta sem stóð til, auk þess að koma heimilunum í skjól. Eftir rúmlega tveggja ára setu, er engin stefna komin, augnskjól notuð og hraði hugarstarfsemi ríkistjórnarinnar er stilltur á ,,very slow". Þannig er misst af öllum tækifærum sem á borðið koma, en tímanum eytt í að leggja kapal, innbyrðis togstreitu og sækja um aðild í erlenda kjaftaklúbba.
Auðvitað verður hver og einn að fara á sínum hraða og sinni visku. Það yrði góð tillaga frá Stjórnlagaráði að ár skaldbökunnar yðru aldrei fleiri en tvö á hverri öld. Þau eru þegar liðin.
Hafa misst af tækifærinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Stefnan er mjög skýr: Að draga lappirnar, sérstaklega þegar einkaframtakið hugsar sér til hreyfings í atvinnulífinu. Ef atvinnutekjurnar dragast saman og svört starfsemi eykst, þá er alltaf hægt að auka skattheimtuna hjá opinberum starfsmönnum.
Þetta er ekki gæfulegt. En stefnan liggur allavega fyrir.
Sigurbjörn Sveinsson, 29.7.2011 kl. 08:29
Ég er einlægur trúmaður á dugnað og framtakssemi íslensku þjóðarinnar. Fjármálakreppa er eitt, en kreppa hugans er annað. Forystumönnum okkar hefur ekki tekist vel að leysa þá kreppu og blása þjóðinni von í brjóst.
Jón Atli Kristjánsson, 29.7.2011 kl. 10:36
Er nema von að maður reiddist þeim,á þeirri ögurstundu,þegar við áttum allt undir þeim. Núna eru flestir á móti þeim,nenni ekki að tíunda það. Förum bara í kosningar,þá kemur styrkur þeirra í ljós.
Helga Kristjánsdóttir, 29.7.2011 kl. 23:20
Siggi eða veikleiki,gott að sjá þig í dag við kveðjustund Guðmundar.
Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2011 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.