1.8.2011 | 22:03
Er verið að notafæra sér hryðjuverkin til auka fylgi?
Verkamannaflokkurinn hefur aukið fylgi sitt eftir hryðjuverkin í Noregi, og það hefur Stoltenberg einnig gert. Stoltenberg var næst vinsælasti stjórnmálamaður Noregs fyrir ekki alls löngu, en hefur bætt við sig umtalsverðu fylgi og er orðinn sá vinsælasti. Ástæðan er að í þeim hremmingum sem norska þjóðin hefur gengið í gegnum, hefur Stoltenberg sýnt leiðtogahæfileika sína og þjappað þjóðinni saman. Norska þjóðin hefur í framhaldinu uppskorið virðingu annarra þjóða fyrir framgögnu sína.
Það er ekkert að því að vinsældir aukist í framhaldi af vel unnum verkum. Þegar leiðtogi sýnir mátt sinn eykur hann fylgi sitt.
Hér á Íslandi hefur Eiríkur Bergmann dósent við Háskólann á Bifröst komið með þá kenningu að það hættulegasta sem gæti komið fyrir íslenska þjóð, er að Ísland eignaðist leiðtoga sem væri við völd. Slíku eru Norðmenn og flestar vestrænar þjóðir ósammála. Vinsældir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra Íslands nálgast nú óðum frostmark og það verðskuldað. Þar á bæ finnast engir leiðtogahæfileikar.
Með yfir 40% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sigurður. Vinsældir við forætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg, eru ekki bundnar við flokkinn, heldur hans þroskuðu persónu, til að takast á við pólitísku veraldar-brenglunina.
Það geta allir þjóðhöfðingjar heimsins tekið Jens Stoltenberg til fyrirmyndar, eftir hans viðbrögð við hryðjuverkaárásinni, óháð flokkum.
Þetta hörmungarástand í Noregi og heiminum öllum, snýst um málefni, en ekki gjörspillta og kúgaða formenn/liðsmenn flokka.
Það er tímabært að almenningur heimsins geri sér grein fyrir þeirri staðreynd.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.8.2011 kl. 22:37
Jú, og öruglega hefur verið lagt á ráðin í reykfylltum bakherbergjum í höfuðstöðvum flokksins,,,,eða þannig sko !
Dexter Morgan, 2.8.2011 kl. 00:15
Dexor Morgan.
Mannúð og persónulegur þroski verður ekki pólitískt flokkaður, svo mikið er ég viss um.
Jens Stoltenberg er yfir slíka flokka-áróðurs-fáránleika-græðgi hafinn, og fyrir það hefur hann fengið aukið fylgi.
Flokkur er ekkert annað en heiðarlegar hugsjónir persónanna sem fylgja flokknum. Það gildir um alla flokka um allan heiminn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.8.2011 kl. 01:21
Jens Stoltenberg fékk tækifæri til þess að sýna leiðtogahæfileika sína og gerði það vel. Hann sameinaði þjóð sína í viðbrögðum við hryðjuverkunum og gerði það þannig að þjóðin kom sterkari á eftir. Fyrir það uppskar hann aukið fylgi fyrir Verkamannaflokkinn og sjálfan sig. Með tímanum dalar það fylgi eitthvað. Ef hann notar þessa hæfileika sína til þess að hjálpa norsku þjóðinni í efnahagsmálum eða á öðrum sviðum gagnast það honum og flokki hans.
Sigurður Þorsteinsson, 2.8.2011 kl. 06:06
Mikilvægt hefur verið fyrir Norðmenn að að eiga sterkan leiðtoga á þessum erfiða tíma, Jens Stoltenberg hefur sannarlega sýnt umheiminum hvað mikilvægt það er fyrir þjóð að eiga sannan og einlægan valdsmann, sem getur sameinað þjóð í að takast á við áfall og sorg, pólitík skiptir ekki máli á slíkri stundu. Einhver sagði að flokkur Jens Stoltenbergs og Samfylking væru systkinaflokkar. í hverju skyldi sá skildleiki felast, you got me. ólíkt hafast þeir við. Krakkar, hvar finnum við leiðtoga
Guðrún Norberg (IP-tala skráð) 2.8.2011 kl. 06:39
Mér finnst fyrirsögnin svolítið úr takt við færsluna.
Agla, 2.8.2011 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.