Af hverju gerir ESB okkur þetta?

Í hörkuumræðum í gær komu ,,sérfræðingarnir" saman til þess að taka út stjórnmálin og efnahagsmálin. Við erum að lifa mjög merkilega tíma í efnahagsmálum heimsins. Það er allt á suðupunkti og spurning hverning fer. Harðasti jafnaðarmaðurinn í hópnum vill ekki láta kalla sig Samfylkingarsnúð, því að hann telur að Samfylkingin hafi svikið jafnaðarstefnuna. Ítalía, Grikkland, Spánn, Portúgal og Írland eru á hausnum og munu vera það áfram. Lílegast er að önnur lönd komi sér upp eigin mynt. Evran passar öllum þessum þjóðum ekki. Lífskjörin þurfa að versna í þessum löndum en geta haldið sér t.d. í Þýsklalandi, Belgiíu, og Hollandi, kannski Frakklandi.

Evran þótti spennandi vegna þess að það var sú mynt sem notuð var í helstu viðskiptalöndum okkar. Ef Evran verður skorin af þeim löndum sem eiga í erfiðleikum verða gerðar meiri kröfur til nýrra ríkja. Nú er kominn tími til að skoða norska og sænska krónu, kanadískana dollara eða aðra mynt. Þegar gjaldeyrishöftin verða felld niður, er íslenska krónan komin í hættuástand að nýju.

ESB gerir okkur þetta ekki, ástendið í ESB er bara ekki eftirsóknarvert!


mbl.is Krónan lítil en okkur betur borgið utan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurður. Sammála hverju orði hjá þér í þessum pistli. Er einhver stórvægileg hindrun á að taka upp kanadískan dollar núna?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.8.2011 kl. 13:07

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Anna já, ríkisstjórnin.

Sigurður Þorsteinsson, 14.8.2011 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband