12.9.2011 | 22:17
Fengur að Illuga
Alveg án tillits til flokka, þá er það mikill fengur að fá Illuga Gunnarsson aftur á þing. Hann er málefnalegur og með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu.
Illugi aftur á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sæll Sigurður; jafnan !
Já; og svo er ferill þessa manns, svo einkar flekklaus - sem og siðferðið, óaðfinnanlegt, líkt og flestra samþingmanna hans.
Hvílík kaldhæðni; af þinni hálfu - að þessu sinni, Sigurður minn.
Oftlegar; hefir þér tekist betur upp, en nú um stundir, ágæti drengur.
Ertu nokkuð; hissa á því, þó að æ fleirri samlöndum okkar, skuli þykja þjóðernið aumt - eins; og málum er nú komið, hér á Ísafoldu, Sigurður minn ?
Með beztu kveðjum; öngvu að síður, úr Rykmistri Árnesþings /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 23:01
Gott að losna við Sigurð Kára...
Vilhjálmur Stefánsson, 12.9.2011 kl. 23:13
Er þér alveg sammála um Illuga. Hef alltaf haft mikið álit á þeim manni. Finnst hann hafa tekið vel á sínum málum. Hann fór all ítarlega yfir þetta í Kastljósi í gærkvöldi.
Jón Atli Kristjánsson, 13.9.2011 kl. 14:03
Það er rétt hjá þér Sigurður það er mikill fengur að Illuga Gunnarssyni.
Ómar Sigurðsson, 13.9.2011 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.