Fengur að Illuga

Alveg án tillits til flokka, þá er það mikill fengur að fá Illuga Gunnarsson aftur á þing. Hann er málefnalegur og með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu.
mbl.is Illugi aftur á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður; jafnan !

Já; og svo er ferill þessa manns, svo einkar flekklaus - sem og siðferðið, óaðfinnanlegt, líkt og flestra samþingmanna hans.

Hvílík kaldhæðni; af þinni hálfu - að þessu sinni, Sigurður minn.

Oftlegar; hefir þér tekist betur upp, en nú um stundir, ágæti drengur.

Ertu nokkuð; hissa á því, þó að æ fleirri samlöndum okkar, skuli þykja þjóðernið aumt - eins; og málum er nú komið, hér á Ísafoldu, Sigurður minn ?

Með beztu kveðjum; öngvu að síður, úr Rykmistri Árnesþings /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 23:01

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Gott að losna við Sigurð Kára...

Vilhjálmur Stefánsson, 12.9.2011 kl. 23:13

3 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Er þér alveg sammála um Illuga. Hef alltaf haft mikið álit á þeim manni. Finnst hann hafa tekið vel á sínum málum. Hann fór all ítarlega yfir þetta í Kastljósi í gærkvöldi.

Jón Atli Kristjánsson, 13.9.2011 kl. 14:03

4 Smámynd: Ómar Sigurðsson

Það er rétt hjá þér Sigurður það er mikill fengur að Illuga Gunnarssyni.

Ómar Sigurðsson, 13.9.2011 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband