27.9.2011 | 14:20
Sársvekkti forsætisráðherrann!
Samtök Atvinnulífsins og Alþýðusambandi hafa ítrekað gert samninga með aðkomu ríkisstjórnarinnar. Bæði launþegar og atvinnurekendur styðja sín samtök í gerð samninganna. Það eina sem stendur útaf er að ríkisstjórnin stendur aldrei við neitt sem þeir lofa, ekki frekar en ríkisstjórnin stendur ekki við neitt sem þau lofa fólkiniu í landinu. Ríkistjórnin hafði mikinn stuðning í upphafi, og rúmlega 65% þjóðarinnar studdi Jóhönnu Sigurðardóttur. Nú er það fylgi komið niður í kjallara. Jóhanna á eftir að vera svekkt og sár á laugardaginn. Þá mætum við klukkan fyrir klukkan 10 á Austurvöll. Þá mun hún hitta sárt og svekkt fólk. Fólk sem hún hefur logið að og svikið. Það að færa fundartímann frá 13.30 til kl. 10 hefur hleypt illu blóið í fólk. Fólkið í landinu lítur á það sem tilraun ríkisstjórnarinnar til þess að koma í veg fyrir að fólk fái að tjá skoðanir sínar.
Sár og svekkt vegna orða SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sama er mér þótt hún sé svekkt.
Ég er líka svekktur, það fær hún að sjá á Laugardaginn.
Birgir Örn Guðjónsson, 27.9.2011 kl. 14:25
Þessi svekkti kellíngarandskoti ætti að drullast til að segja af strax! Fyrir laugardaginn 1. okt. nk.
corvus corax, 27.9.2011 kl. 14:30
Sjálfslægnin er allsráðandi - hjá Jóhönnu snýst allt um mig, mig, mig,. Á laugardaginn þýðir ekkert að krefjast úrbóta fyrir heimilin - það er engin viljii fyirr því hjá ríkistjórninni.
Eina krafan sem skiftir máli er ÞINGROF!! Það er krafan sem þau eru hrædd við, einhugur og samstaða um þá kröfu skiftir öllu máli.
Sólbjörg, 27.9.2011 kl. 14:50
Hjartanlega sammála þér Sólbjörg
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 15:53
Plott Hrannars Arnarsonar að færa setningu Alþingis hefur snúist í hönundum á honum. Nú reynir liðið að ljúga sig út úr hlutunum. Það gerir illt verra.
Sólborg, því miður hugsar ríkistjórnin um það eitt að sitja sem lengst. Með því eru þau að setja sjálfa sig númer eitt.
Hitt er hins vegar nokkuð áhyggjuefni að síðast voru þingmenn grýttir, en varðir af lögreglu. Ef lögregla mætir ekki nú, er nú ekki áhugavert að ganga milli Alþingis og Dómkirkjunnar. Þessi ótti er kemur fram hjá mörgum þingmönnum.
Sigurður Þorsteinsson, 28.9.2011 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.