24.10.2011 | 15:32
Tveir eins flokkar í tveimur löndum
Eins og margir karlmenn hef ég stundum gaman að fitla við fjarstýringuna fyrir sjónvarpið. Í rólegheitunum í gær var ég þannig að horfa á fréttirnar á Stöð 2 og í Ríkissjónvarpinu, en á sama tíma að skoða ZDF og ARD. Á Íslandi var landsfundur Samfylkingarinnar en í Þýskalandi Die Linke. Á báðum stöðum er óþarfi að kjósa, og menn greiða allir atkvæði eins. Áherslurnar ótrúlega líkar. Í fundarlok sungu die Linke nallann og í fundarlok Samfylkingarinnar var líka sunginn fjöldsöngur undir stjórn Ómars Ragnarssonar, eflaust nallinn.
Það sem áhugavert er að í Þýskalandi er þetta fundur Sósíalista, en margir sem stofnuðu Samfylkinguna, voru að stofna jafnarðarmannaflokk. Sósíalismi var eins og eitur í þerra beinum. Skoðanaskipti voru grundvöllur í lýðræðinu. Það er liðin tíð. Nú er fólki skipt í hunda og ketti. Hér áður fyrr þekkti ég Alþýðuflokksfólk og Samfylkingarfólk sem voru jafnaðarmenn og þorðu að hafa skoðanir. Nú vilja allir flokksmenn ganga í ESB og allir kjósa Jóhönnu. Það eru bara í skoðanakönnunum sem Jóhanna fær um 30% stuðning, en þegar fólk er spurt í dagsbirtu er stuðningurinn 100%
Hvernig skyldi lýðræðissinnuðum jafnaðarmönnum líða í sósíaliskum flokki?
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.