21.11.2011 | 16:45
Sármóðgaður eftir Landsfund!
Vinur minn einn er stórmóðgaður eftir Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Fyrir fundinn voru fjölmiðlamenn á nálum hvernig ESB sinnar yrðu meðhöndlaðir. Egill Helgason grét víst í Silfrinu af tilhugsuninni einni.
Svo kom Landsfundurinn og þar náðist sátt milli aðila, málamiðlun að aðildarferlið yrði stöðvað, enda báðir aðilar sammála um að núverandi ferli væri mjög klént.
Eftir fundinn birtast fréttir og fjölmiðlamennirir eru skelfingu lostnir. Þeir áttu von á að Landsfundurinn samþykkti stuðning við aðild að ESB, þrátt fyrir að yfir 80% Sjálfstæðismanna væri á móti aðild. Kallaðir eru til prófessorar og lektorar úr háskólunum í taugaáfalli, til þess að lýsa tifinnginum sínum.
Vinur minn er í Samfylkingunni. Hann skammar mig reglulega fyrir að fara ílla með flokkinn hans og liðið í honum hér á blogginu. Eftir Landsfundinn var hann stórmóðgaður, ekki við mig heldur fjölmiðlana og ,,sérfræðingana" þeirra. Það var Landsfundur hjá Samfylkingunni fyrir skömmu. 30% Samfylkingarmanna eru á móti aðild að ESB. Öllum fjölmiðamönnum er sama, og engir háskólakennarar fá taugaáfall, þó minnihlutinn í Samfylkingunni komi ekki sjónarmiðum sínum á framfæri. Eru félagar í Samfylkingunni ekki jafn réttháir og félagar í Sjálfstæðisflokknum.
Eina sem ég gat sagt þessum góða vini mínum til huggunar var:
,, Allir félagar í stjórnmalaflokkum eru jafnir, en sumir eru bara jafnari en aðrir"
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Góður, félagi!
Jón Baldur Lorange, 21.11.2011 kl. 17:40
Góður.
Það er nefnilega svo að í engum íslenskum stjórnmálaflokki er klofningurinn meiri um ESB málin en einmitt í samfylkingunni, þar sem aðeins ca 60% styður ESB helför flokksforystunnar en hinir annað hvort stórefast um þessa vegferð eða eru beinlínis á mót.
En samt er það svo að engir fjölmiðlaspekúlantar eða stjórnálafræðiprófessorar gefa þessu hinn minnsta gaum.
En nú þegar Landsfundur Sjálfsstæðisflokksins ályktar nánast einróma að hagsmunum þjóðarinnar sé best borgið utan ESB og að hætta skuli samninga- og aðildarferlinu eins fljótt og kostur er.
Þá fær þessi sjálfumglaða Elíta ESB- aftaníossa nánast taugáfall og talar nú út og suður, sumir um einhverja harðlínuklíku sem hafi tekið flokkinn yfir.
Eða svona sjálfumglaðir veruleikafyrrtir afneitunarpungar eins og Össur skarpi sem öfugt við hina fagnar þessu ógurlega og talar mjög gleiðgosalega eins og venjulega um að Sjálfsstæðisflokkurinn hafi breytt um stefnu og nánast samþykkt ESB aðild bara með smá fyrirvara.
En það er svona eins og húrrahrópinn hans yfir öllum vandræðum ESB og Evrunnar þar sem hann hefur þvert á alla sérfræðinga talað um stöðuga styrkingu EVRU svæðisins og stórsigra ESB miðstjórnarvaldsins !
Þessu sjálfumglaða taugaveiklaða sundrungarliði Samfylkingarinnar og útsendara þeirra er ekki viðbjargandi !
Gunnlaugur I., 21.11.2011 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.