13.12.2011 | 22:55
Hagvöxturinn að sliga Jóhönnu Sigurðardóttur
Í viðtali við Jóhönnu Sigurðardóttur í fréttum ríkissjónvarpsins kemur fram að mikill hagvöxtur hérlendis er að sliga kerlingarræksnið. Fyrst dettur manni í hug að hún hafi orðið hrasað um einhvern brandara, en eins og fram kemur í fréttinni er hún að bulla um þetta í fullri alvöru. Er ekki kominn tími til þess að við kjósendur stoppum þessa vitleysu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Hvaða möguleika höfum við til þess aðra en að bíða næstu kosninga?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 07:54
Jú Sigurður, þó fyrr hefði verið.
En svo er að sjá sem lýðræðið á Íslandi sé á þvílíkum brauðfótum að geti óþokkar logið sig inn í stjórnarráðið þá geti þeir óáreittir í skjóli leyndar, étið þar allt innan úr á sama hátt og bankaræningjarnir sem áttu allt innanúr bönkunum í nafni bankaleyndar.
Samt vissi stór hluti þjóðarinnar að ekki var allt með feldu í fjármála kerfinu löngu fyrir hrun en hvað það nákvæmlega var, huldi banka leyndin.
Hrólfur Þ Hraundal, 14.12.2011 kl. 08:03
Athyglisverð samlíking hjá Hrólfi.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 10:14
Ég vil minna á að Jóhanna mælir ekki hagvöxt, þannig að hún verður ekki sökuð um rangfærslur í því sambandi. Að hún ræðir þetta verður að telja afar eðlilegt, þetta eru góðar fréttir í öllum vondu fréttunum. Ég verð hinsvegar að segja að við finnum ekki fyrir miklum " hagvexti " í buddunni okkar, allt hefur hækkað mikið sama hvar borið er niður.
Jón Atli Kristjánsson, 14.12.2011 kl. 11:46
Kristján, við getum veitt gott aðhald. Hugsanlega endar dæmið með annarri byltingu.
Hrólfur mjög góð samlíking, mjög góð.
Jón, nei, nei, ekki mælir hún hagvöxtinn, en hún setur sína sýn á efnahagsmálin, eftir því hvaða gleraugu hún setur upp hverju sinni. Sagt er að hún standi fyrir framan spegilinn á hverjum morgni og fari með jákvæða staðhæfingu. Ég er glaðlynd, gamansöm og skemmtileg. Ung og hress. Frábær forsætisráðherra og allt gengur mér og þjóð minni í haginn. Fyrir utan húsið er fólkið í kjallaranum að koma sér á stað. Í biðröðina hjá góðgerðarstofnunum til þess að matardiskurinn hjá þeim verði ekki tómur.
Sigurður Þorsteinsson, 14.12.2011 kl. 13:29
Sigurður! þú átt allar þakkir skilið ef þu kemur með skothelda aðferð til að koma henni frá,ásamt skattaskelli!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 14.12.2011 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.