14.12.2011 | 23:44
Jóhanna Sigurðardóttir sendir brottfluttum Íslendingum jólakveðjur.
Venjulegt fólk sendir gjarnan nákomnum brottfluttum Íslendinum jólakveðjur. Það þurfa óvenju margir að gera um þessi jól. Getulaus ríkisstjórn hefur hrakið fjölda fólks úr landi. Jóhanna Sigurðardóttir sendir þessu fólki mjög óvenjulegar jólakveðjur í fréttum RÚV.
,, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir fólksflutninga nú árið 2011 ekki meiri en í venjulegu árferði. Hún segir stórlega ofsagt að hér séu miklir fólksflutningar."
Allt okkar góða fólk sem flutt hefur síðustu þrjú árin eru væntanlega í hennar huga í fríi í Noregi og þeim öðrum löndum sem fólk hefur flúið til. Sennilega iðjuleysingar.
Gissur Gissurarson, hinn skörulegi fréttamaður á Bylgjunni lýsir tilfinningum okkar hér heima.
Hann byrjaði að fjalla um hryðjuverk í Belgíu og Italíu. Þar sem hann veltir því fyrir sér hvað sé að gerast. Svo segir hann að forviða, en þá Ísland:
"Svo förum við heim til Íslands þá kemur í ljós að forsætisráðherrann okkar sem er svona, samkvæmt þeim titli verkstjóri í ríkisstjórninni, ríkistjórn sem hefur boðað gagnsæi og sannleika sem boðar gagnsæi og sannleika,hún er annað hvort orðin veruleikafirrt eða hún er að tala til þjóðarinnar eins og að hún sé fávitar".
Ef fréttamaður í nágrannalöndum ökkar héldi slíku fram í fréttatíma yrði án efa allt vitlaust. Viðbrögðin hérlendis eru nánast engin, margir kinka bara kolli. Það ber vott um að virðing þjóðarinnar fyrir forsætisráðherranum er komin niður fyrir frostmark.
Þar sem engin von er að Jóhanna biðji brottflutta Íslendinga afsökunar, svo og aðstandendur þeirra ætti Alþingi að samþykkja afsökunarbeiðni til þjóðarinnar og allra þeirra sem málið varðar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég held að fólk hristi frekar haus en kinka kolli, slík er firringin orðin hjá þessari konu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2011 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.