Cameron fékk hugmyndina frá Íslandi

Ef ég man rétt ţá var ţađ Davíđ Oddson sem labbađi sér niđur í Kaupţingbanka og tók út sitt fé ţegar ofurlaunin voru sett á. Ţá voru allir í stjórnarandstöđu á móti Davíđ, og ţví var ţađ algjörlega rangt hjá honum ađ taka út sparnađ sinn. Fréttablađiđ, Stöđ 2, DV og ađrir Baugsmiđlar voru ađ sjálfsögđu á móti ţessum ađgerđum forsćtisráđherrans. Hver voru viđbrögđ Egils Helgasonar, Sigurjóns Egilssonar, Gunnars Smára Egilssonar, Hallgríms Helgasonar, Eiríks Bergmanns, og Hallgríms Helgasonar?

Nú eru bankarnir byrjađir aftur eins og í öđrum löndum og ekki fer Jóhanna Sigurđardóttir og tekur sinn sparnađ út. Af hverju?


mbl.is Vill koma böndum á ofurlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Vegna ţess ađ Davíđ var alltaf á tánum ađ komu góđu til leiđar.

Vekja fólkiđ til međvitundar, en hann hefur líklega ekki haft erindi sem erfiđi.

Á sínum tíma ţegar Davíđ gerđi ţetta, ţá var ég mjög stoltur af honum og fannst hann gera rétt.

Eineltismenn Davíđs hafa ekki taliđ honum ţetta til tekna, sem ţeir ţó hefđu átt ađ gera, enda frábćrt atriđi á pólítíska sviđinu.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 9.1.2012 kl. 00:12

2 Smámynd: Davíđ Ţ. Löve

Og á međan smíđađi herra Davíđ Oddsson lífeyris  reglur sem sér um ađ hann og hans vinnufélagar lifi í vellystingum ţađ sem eftir er á kostnađ almennings! Ertu ekki stoltur?

Davíđ Ţ. Löve, 9.1.2012 kl. 12:15

3 Smámynd: Ár & síđ

Ţetta er auđvitađ mjög athyglisvert mál. DO mótmćlti međ ţví ađ taka sitt eigiđ sparifé út úr Kaupţingi en hikađi ekki viđ ađ hćtta skattfé almennings og afhenda bankanum 500 milljónir evra kortéri fyrir hrun.

Ćtti ekki lćrdómurinn af ţessu ađ vera sá ađ stjórnmálamenn eigi ekki ađ leggja fé almennings í nokkurn skapađan hlut nema vera tilbúnir ađ hćtta sínu eigin fé í ţađ? Og kannski mćtti sama regla gilda um stríđ, ađ enginn gćti samţykkt ađ hefja stríđsrekstur nema vera tilbúinn til ađ senda syni sína og dćtur á vígvöllinn.

Ár & síđ, 9.1.2012 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband