14.2.2012 | 16:02
Ganga VG og Samfylking í Samstöðu?
Með minnkandi fylgi VG og Samfylkingar verða æ fleiri sem hallast að því að VG gangi í Samstöðu. Áður hafði komið vilji til þess að VG og Samfylking myndi sameinast, en afstðan til ESB truflaði það ferli. Með því að VG og Samfylking gangi í Samstöðu, leysist það dæmi því Lilja vill klára viðræðurnar. Þá verður kominn nýr ESB flokkur sem gæti fengið milli 20-25% fylgi. Í forystunni yrðu þá þrjár konur, Lilja Mósesdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir. Steingrímur Sigfússon yrði sendiherra flokksins, sem er þekkt virðingarstaða í fyrirtækjum fyrir fyrrum kommesara. Fer með umslög í póstinn, og kaupir inn bréfaklemmur.
Ég er ekki frá því að þetta gæti orðið ágætis jafnaðarmannaflokkur, sem ekki hefur verið við líði á Íslandi í allnokkur ár.
Lítið fylgi kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ekki svo galið Sigurður..
Vilhjálmur Stefánsson, 14.2.2012 kl. 16:39
Ég er ekki viss um að Steingrímur ráði við starfið skv. starfslýsingu.
corvus corax, 14.2.2012 kl. 16:47
Sæll Sigurður.
En hafa ber í huga að nýja stjórnmálaaflið Samstaða hefur nákvæmlega sömu skoðun á ESB málunum og allir hinir flokkarnir, nema Samfylkingin og bergmálsflokkur hennar Guðmundarflokkurinn.
Það er að hagsmunum þjóðarinnar sé best borgið utan ESB.
Þetta er alveg skýrt í stjórnmálaályktun flokksins.
Hinns vegar telja þau að úr því sem komið er sé réttast sé að klára viðræðuferlið bera samninginn undir þjóðina og fella hann þar.
Það þarf mjög einbeittan útúrsnúninga vilja til þess að vilja kalla Samstöðu ESB sinnaðan flokk. Því að þeir eru það síður en svo.
Samkvæmt síðustu skoðanakönnun FRBL þá hafa Samfylkingin og 2 aðrir örflokkar sem styðja ESB aðild innan við 20% fylgi.
En þeir flokkar sem eru andsnúnir ESB aðild og Samstaða þar með talinn eru með yfir 80% fylgi.
Þessu ber okkur ESB aðildarandstæðingum að fagna alveg sérstaklega, því að örvæntingin og fýlan lekur nú af Samfylkingunni og ESB trúboðinu vegna þessa smánarlega litla fylgis þeirra.
Gunnlaugur I., 14.2.2012 kl. 17:29
Gunnlaugur, fyrir nokkru var fylgi ríkisstjórnarinnar komið niður fyrir 30% og þá héldu menn að botninum væri náð. Nú nær fylgið ekki 20% og margir vona heitast að ríkisstjórnin haldi áfram, þannig að fylgið fari undir 10%. Ekki fer fylgið til Guðmundar Steingríms, þannig að skjólið er hjá Samstöðu. Lilja Mósesdóttir er allt of skynsöm til þess að sjá að núverandi aðstæður í ESB eru ekki líklegar til þess að hugnast okkur. Var ekki búinn að kynna mér stefnuskrána vel og bið Samstöðufólk afsökunar. Held að restin af Samfylkingunni verði bara ánægð að fá að komast í einhvern flokk í lok kjörtímabilsins. Vona að Samstaða verði jafnaðarmannaflokkur sem stendur undir nafni. Hörðustu ESB sinnarnir hafa ákveðið að stofna trúflokk, þar sem þeir verða ekki á þingi eftir næstu kosningar. Það verður einhvers staðar að vera vettvangur fyrir þá líka
Sigurður Þorsteinsson, 14.2.2012 kl. 19:55
Ég er nú á því að margir sem drógust með samfylkingunni inn í Esb.ferlið.séu að átta sig á hvílík firra þetta er. Þeir skili sér aftur til gömlu flokka sinna,sem þeir efuðust um á tíma, vegna stanslauss áróðurs með tilheyrandi rangfærslum.
Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2012 kl. 22:30
Sigurður ég tek undir með Gunnlaugi. Hló að tilhugsuninni að Steingrímur kæmi skríðandi undir pilsfald Lilju Og svo ekki gleyma lýðfrelsisflokknum hans Guðbjörns sem setur ESB á oddinn líka. Hann gæti sem best sameinast Steingrími og Jóhönnu ásamt Bjartri framtíð í ESBflugferð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.