16.2.2012 | 17:28
Sálfræðileg aðstoð við fjölmiðlamenn.
Margir fjölmiðlamenn urðu fyrir meira áfalli í hruninu en aðrir, vegna tengsla sinna við útrásarvíkingana. Sumir þáðu boðsferðir erlendis, og aðrir vinnuferðir, enn aðrir höfðu tengsl við stjórnmálaflokka sem gerði þá háða útrásarvíkingunum.
Helgi Seljan fyrrum kosningastjóri Samfylkingarinnar, hefur þannig ítrekað verið grunaður um að fylgja hagsmunum flokksins en almennings. Umfjöllun hans hefur verið afar lituð. Þegar hann ræðir við fulltrúa ríkisstjórnarflokkana líkist hann rakka sem hefur verið laminn reglulega.
Ef hann ræðir við fulltrúa stjórnarandstöðunnnar eða við óþæga stjornarliða er hann hinn vesti og gjammar stöðugt. Rétt eins og hjá rökkunum þá er harla lítið vit í gjamminu
í Pressunni í dag segir:
Björn Vernharðsson, sálfræðingur, sérhæfir sig í að lesa úr líkamstjáningu og látbragði og les úr því hvort fólk sé að segja satt eða ekki.
,,Það er ekki auðvelt að fullyrða mikið um hve hreinskilin svör Bjarna voru því spurningar Helga voru svo gildishlaðnar. Helgi er svo blindur af eigin skoðunum að honum fer fyrir í spurningunum. Þannig skapast strax þrungið andrúmsloft og umræðan verður því ekki eins fagleg".
,,Helgi missir þess vegna sýn á það faglega í málinu og tapar þræðinum hvað eftir annað og missir því tækifærið á því að spyrja Bjarna frekar um mál".
Nú er spurningin að Helgi hefur farið mjög illa út úr síðustu viðtölum og á sýnilega við talsverða erfiðleika að stríða, hvort forráðamenn RÚV styðji ekki starfsmanninn til þess að leita sér hjálpar?
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/salfraedingur-um-vidtal-ekki-haegt-ad-greina-hreinskilni-bjarna-thvi-helgi-er-blindadur-af-eigin-skodunum
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Er þetta ekki akkúrat Íslenskir fjölmiðlar í hnotskurn rammpólitískt rusl?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.