Samfylkingin í sett í útrýmingarbúðir!

Það er ekki gott fyrir stjórnmálaflokk að vera í gíslingu, sérstakleg ef flokkurinn ætlar í landvinninga. Samfylkingin fór í hendur gamalmennis fyrir síðustu kosningar, sem hér á árum áður hafði gert marga athyglisverða hluti. Formaðurinn hafði að vísu ávallt átt afar erfitt með að vinna með öðrum og taka tillit  til annarra, sem verður að teljast mikil fötlun í ljósi þess að Samfylkingin kenndi sig við samræðustjornmál. Samræðurnar í hendi Jóönnu, eru í formi tilkynninga. Þeim skyldi síðan hlýða skilyrðislaust.

Þeim mun lengra sem á kjörtímabilið hefur öllum verið ljóst að tími Jóhönnu kom ekki hér í den, vegna þess að hún hafði enga hæfileika til þess að leiða einn né neinn. Hún gat ekki einu sinni haft stjórn á sjálfri sér. Fyrir nokkrum mánuðum hrukku einhverjir Samfylkingarmenn sem vildu láta flokkinn lifa, og áttuðu sig á því að nýr formaður yrði að taka við í síðsta lagi um mitt ár 2012. Jóhann stappaði niður fætinum og flokkstjórnin hlýddi. Samfylkingin fer því í næstu kosningar án forystu. Með Jóhönnu eða ekki við stjórnvöldin. 

Andstæðingar Samfylkingarinnar gleðgjast ógurlega. Líklegt er að Samfylkingin sé að nálgast 10% fylgið. Jóhanna hefur sett  Samfylkinguna í útrýmingarbúðir. Gasið er byrjað að streyma. 


mbl.is Segja forsætisráðherra fara rangt með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þetta er svona svipað og aðrir flokkar sem kjósa einn af aðalmönnum ákveðingar ættar sem m.a. var á kafi í fjárfestingum og umdeilanlegum gjörningum fyrir hrun. Bjargaði hluta eigna sinna á síðustu stundu eftir leiðum sem sumir hafa talið umdeilanleg og kláraði að borga húsiði sitt m.a. með þeim peningum. Maður í svipaðri stöðu og Sigmundur Davíð þar sem að faðir hans og margir ættingjar eru framarlega í viðskiptalífinu. Og ég skal hundur heita ef að ákvarðanir hans ef hann kemst til valda eiga ekki eftir að taka mið af hagsmunum ættingja sinna á kostnað svona almenns launamanns. Sama með Sigumund Davíð.  Það verða ýmsir "Vafningar" í þeirra stjórn.

Magnús Helgi Björgvinsson, 27.3.2012 kl. 20:56

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Maggi minn, er gaslyktin farin að trufla hugsunina. Það er ekkert óeðlilegt. Þótt þú hafir komið þér fyrir í skjálborginni, smýgur Icesavedraugurin alls staðar inn með ESB dauðamerkið um hálsinn.

Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2012 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband