30.4.2012 | 17:02
Á Seðlabankinn að berjast gegn hækkunum ríkisstjórnarinnar?
Þrælgóð grein eftir Illuga Gunnarsson í Morgunblaðinu í dag. Þar bendir hann réttilega á að það skiptir miklu máli hvernig brugðist er við of hárri verðbólgu. Ef þennsla er of mikil í þjóðfélaginu, sem þýðir að allt verðlag hækkar, er full ástæða fyrir Seðlabankann að hækka stýrivexti til þess að slá á þennsluna. Þá minnkar eftirspurn og efnahagskerfið nær jafnvægi.
Ef verðbólga hækkar hins vegar vegna þess að bensín hækkar á alþjóðamarkaði og að opinberir aðilar ríki og sveitarfélög eru að hækka skatta og gjöld þarf að grípa til allt annarra ráða. Ekki síst þegar atvinnuleysi ríkir og efnahagskerfið er í lægð. Þá ætti frekar að lækka stýrivextir en hækka þá.
Það litlar líkur til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti, heldur hækki þá og auki þannig á erfiðleika heimila og fyrirtækja.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Vandinn er að stórum hluta sá að stýrivaxtahækkun virðist valda verðbólgu líka.
Svo maður spyr sig hversu gott tæki það er til að hemja verðbólgu.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.4.2012 kl. 20:07
Það er rétt hjá þér að hluta Ásgrímur, en ef stýrivaxtai oglækkun væri beytt lækkaði það verðbólguna. Það alvarlegasta við vaxtahækkun nú er þó aukið atvinnuleysi og þrengingar bæði fyrir fyrirtæki og heimili. Það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda, þó að sé hugsanlega hluti af þeim áróðri að það eina sem getur bjargað okkur sé innganga í ESB. Ríkisstjórn og Seðlabanka sé stýrt af aulum.
Sigurður Þorsteinsson, 30.4.2012 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.