15.5.2012 | 13:13
Hlutleysið uppmálað?
Það er til lítils að gagnrýna sjónvarpstöðvarnar um hlutdrægni. Þær gera eins og Jóhanna Sigurðardóttir vísa öllum slíkum ásökunum á bug. Það verður því að vera mat okkar sjálfra hvað rétt er eða ekki í slíkum ásökunum. Skoðum frétt í Stöð2 um forsetakosningarnar. Eins og oft er gert er ,,dreginn úr skúffunni" einhver ,,sérfræðingur" og hann látinn segja eittvað ljótt um einn frambjóðandann og síðan eitthvað fallegt um annan. Athyglisvert hvernig myndmálið er notað.
Vill þjóðin pólitískan forseta, (mynd af Ólafi) eða sameinginartákn fyrir þjóðina (mynd af Þóru), aðrir frambjóðendur eru þá væntanlega hvorugt. Sjá hér
Forseti og forsætisráðherra í hár saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Af hverju tekur Stöð2 ekki viðtal við Magnús Jónsson múrarameistara sem finnst Þóra vera pólitískt tákn vinstri manna og ESB sinna en telju ÓGR vera sameiningartákn?
- - -
Heldur Stöð2 í alvöru að Íslendingar séu upp til hópa heilalaus fífl? ÓRG hefur rétt fyrir sér þegar hann telur upp langflesta fjölmiðla landsins sem vinna beinlínis gegn sér. Það mun bara koma honum til góða þegar upp er staðið.
Guðmundur St Ragnarsson, 15.5.2012 kl. 22:26
Tengsl fjölmiðlamanna við stjórnmálaflokkana og persónur eru það mikil, að fáir þeirra lyfta sér upp úr meðalmennskunni og geta stundað fjölmiðlun. Í dag heyrði ég þá skoðun að Sigrún Davíðsdóttir væri orðinn yfirburðarfjölmiðlamaður hérlendis, þar sem hún byggi ekki hérlendis.
Framganga RÚV og Baugsmiðlanna er þeim til skammar, svo ekki sé nefnt DV, sem ég markvisst vel mér að lesa ekki. Sorprit allra landa er haldið upp af fólki sem kaupir þá miðla, jafnvel þó þeir fyrirlíta þá.
Sigurður Þorsteinsson, 15.5.2012 kl. 23:15
Sammála um fréttamat fjölmiðla, sem er að mínu mati fyrir neðan frostmark. Það er ekki til neins fyrir þá að reyna að segja okkur að þeir séu hlutausir, þeir einfaldlega bara eru það ekki. Það var því bara ágætt hjá forsetanum að benda á þetta svona hreint út.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2012 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.