27.6.2012 | 23:41
Kreppan er búin?
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir í kvöldfrétum RÚV að kreppan sé búin, og alls staðar eru merki um að samfélagið sé að ná sér. Hagvöxtur sé með því mesta sem gerist á vesturlöndum og að kaupmáttur sé svipaður og 2005. Skuldir heimila og fyrirtækja hafi lækkað og hagkerfið sé mun heilbrigðara en það var. Lífskjörin séu hins vegar ekki eins góð og þau voru 2007 vegna þess að þá lifðu menn á lánum. (Á þessum tíma í viðtalinu, sá maður líkamsbeitingu sem á líkamstáknmáli þýðir að viðkomandi sé að fara vítsvitandi með rangt mál) Það sé auðvelt að halda uppi lífskjörum með því að taka lán í útlöndum. Lífskjörin nú séu lífskjör sem þjóðin hafi efni á og verið sé að greiða niður erlend lán. Með lífskjör sem eru sjálfbær.
Talsvert er við þessa ,,frétt" RÚV að athuga. Ef skoðuð er skuldastaða heimila og fyrirtækja er fráleitt að halda því fram að hún sé sú sama og 2005, og þess vegna lífskjör til muna lakari. Hef þá tilfinningu að Gylfi sé kominn inn í einhvern fílabeinsturn, úr tenglum við íslenskan raunveruleika.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.