22.9.2012 | 07:52
Eitt sveitarfélag fyrir allt landið!
Það er mikill misskilningur að sameining sveitarfélaga sé alltaf til góðs. Sannarlega getur sameining verið hagkvæm. Þannig verður fljótlega kosið um sameiningu Álfarness og Garðabæjar. Þó að Álfarnes sé skuldugt sveitarfélag, eiga þeir einnig eignir sem eru mun verðmeiri. Tekist hefur á undraverðan hátt að snúa erfiðum rekstri Álftaness yfir í jákvæðan rekstur, og landfræðilega eru sveitarfélögin upplögð til að sameina. Það sem skiptir þó mestu máli er að stærð sveitarfélaganna sé þannig að við sameiningu verður til hagkvæmari rekstur. Eina sem þarf að huga að er að félagsleg einkenni á Álftanesi fái að halda sér.
Þegar verið er að skoða sameiningu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, er um að ræða allt annað mál. Leitast er við að skipta Reykjavík upp í hverfiseiningar til þess að mæta því að Reykjavík er bæði rekstrarlega en þó miklu frekar félagsleaga allt of stór eining. Oft er vísað er til kannana í Danmörku þar sem heppilegasta stærð sveitarfélaga er talin vera 30 þúsund manns. Þó hefur verið sýnt fram á að mun minni sveitarfélög er góðar rekstrar og félagseiningar.
Þeir sem endalaust vilja sameina, enda að lokum á einu sveitarfélagi, ríkinu.
Vilja sameina sveitarfélög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.