28.9.2012 | 13:08
Launaður lygalaupur!
Mark Twain sagð í eitt sinn. Það er til þrenns konar lygi, hvít lygi, hrein lygi og tölfræði. Stéfán Ólafsson prófessor hefur sérhæft sig í þeirri síðastnefndu. Sennilega vegna þess að fáir hafa í tíð þessarrar ríkisstjórnar orðið pattaralegri á bitlingunum en Stefán. Margir saklausir borgarar halda að prófessor geti ekki verið svona ómerkilegur, en Stefán hefur sannað að það er hægt og vel það.
Það þarf ekki mikla spekinga til þess að draga þá ályktun að skuldir heimila voru meiri árin 2008 og 2009 heldur en 2011. Í fyrsta lagi féll gengisdómur ekki fyrr en 2010 og þar með hættu bankarnir að reikna svokölluð gengislán, með tengingu við erlenda gjaldmiðla. Í öðru lagi voru aðgerðir sem lækkuðu lán með svokallaðri 110% aðferð auk annarra aðgerða.
Eftir sem áður eru 20-30% heimila í skuldafangelsi. Skulda meira en þau eiga. Uppboð hafa aldrei veirð fleiri en 2012 og fjöldi fólks verður að leita til góðgerðasamtaka til þess að fá mat. Er þetta dæmi um að skjaldborg hafi verið sett um heimilin í landinu?
Prófessorinn hlutlausi heldur áfram að ljúga á meðan hann fær sporslurnar frá ríkissjórninni, síðan fer hann í a.m.k. 18 ára endurhæfingu.
Skuldavandinn í hámarki 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.