Þau telja kosningarnar eina hálmstráið

Kjörtímabili þessarar vesælu stjórnar fer brátt að ljúka. Flest sem þau tóku að sér klúðruðu þau. Skjaldborginni fyrir heimilin í landinu var lofða en stóð aldrei til að efna. Icesave, ESB og svo má lengi telja. Þegar fylgið við ríkisstjórnina var komið í frostmark, reyndi forráðamenn ríkisstjórnarinnar að þjappa þjóðinni bak við sig með því að stilla fram Þóru Arórsdóttur til forseta. Það skipti engu þó að Þóra hæddist að  aðildarumsókninni í ESB, og afneitaði rikisstjórninni. Það dugði ekki til.

Allt bendir til að stjórnarflokkarnir bíði afhroð. Eina hálmstráið er að þjóðin greiði atkvæði að tillögur stjórnlagaráðs verði lagt fram sem frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Verði því hafnað, verður höfnun ríkisstjórnarinnar algjör.

 


mbl.is Nauðsynlegt að nota tækifærið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Megi svo verða!

Sólbjörg, 18.10.2012 kl. 23:53

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Sigurður Þorsteinsson, 19.10.2012 kl. 19:55

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Guðmundur... þú steypir enn. En þú hefur enn ekki svarað spurningunni minni frá bloggi fyrir nokkrum dögum...til í að gera það núna...svona var spurningin. Svona var innleggið og spurningin. Ertu til með að svara einhvertíman þegar þú ert rekinn á gat ?

__________

Ólafur er eins og Þóra Arnþórs skíthræddur við eld. Hann vill ekki fara í herbergi í brennandi íbúð. Hins vegar varð Ólafur að vera kurteis við besta vin Samfylkingaunnar í Kína, Huang Nubo. Hann dásem öll forysta Samfylkingarinnar, nema aumt villikattarkvikindi á Akureyri, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar á staðnum. Sá hefur verið lækkaður í tign, og er ekki lengur formaður

__________________

Sigurður...þú ert enn sami bullurokkurinn. Hver er þessi formaður Samfylkingarinnar á Akureyri sem hefur verið lækkaður í tign ??

Jón Ingi Cæsarsson, 19.10.2012 kl. 20:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Siggi ég fékk s.m.s. frá Samfó,,.ágæti félagi nýtum lýðræðislegan rétt okkar og kjósum,osfrv. Ég fór í prófkjör fyrir ja held 3-4 árum (minnir mig) og tók þátt í prófkjörum allra flokka,vildi stuðla að kosningu vina minna í Kópavogi.Ég skil vel að þau vilji halda í mig!!!

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2012 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband