24.10.2012 | 00:11
Seyðisfjarðargöng!
Næstu göng verða Vaðlaheiðargöngin, og síðan Norðfjarðargögn. Seyðisfjarðargöng á að sjálfsögðu að fara að undirbúa. Þetta fallaga byggðarlag verður að komast í almennilega tengingu.
Vilja undirbúa Seyðisfjarðargöng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Það verða engin Vaðlaheiðargöng á næstunni, ef skynsemin fær að ráða, nema heimamenn fjármagni flottheitin.
Víkurskarð er 325 m.y.s. og flokkast því sem hraðahindrun, ekki fjallvegur og svo er hægt að fara Dalsminni, ef einhver er búinn að gleyma þeirri leið.
Benedikt V. Warén, 24.10.2012 kl. 00:26
Úps.......Dalsmynni....
Benedikt V. Warén, 24.10.2012 kl. 00:29
Sammála Benedikt. Gera Seyðisfjörð að kaupstað aftur að höfðatölu. Möguleiki á að keyra þaðan með fiskafla frá Gullbergi hf til fiskmarkaða í stað þess að leyfa seyðfirðingum að vinna aflann og láta bæjarfélagið njóta. Möguleiki á að úthlutaður "byggðarkvoti" til handa Egilsstöðum rati til Seyðisfjarðar þ.e.til fólksins sem vinnur í vinnslunni.
Eggert Guðmundsson, 24.10.2012 kl. 01:04
Eggert fiskurin fer ut tegar tad er ad seigja hluti af honum,astæda fyrirtækid Gullberg hefur ekki efni a ad landa øllum fiski a verdi sem er langtum lægra en a fiskmørkudunum,held nu ad flestir Seydfirdingar beri virdingu fyrir tvi folki sem a tad fyrirtæki og teim mønnum sem tar vinna einmitt vegna tess ad bædi fyrirtæki og sjomenn taka a sig kjaraskerdingu til ad hald to einhverri vinnu i fristihusinu.Hefurdu ekki tekid eftir ad ferjusiglingar til Evropu hofust fra Seydisfirdi fyrir tugum ara,og tar er einasta leiddin til Evropu ef tu vilt ekki fljuga,svo tennna verdur tu nu ad fara med a anna stad td tar sem solin aldrei skin
Tad er natturulega laungu komin timi a tessi gaung fjølda marga daga a ari kemst folk ekki einusinni i flug eda skola,eda i bonus,konur komast ekki i fædingar eda sjuklingar i sjukraflug vegna ofærdar døgum saman(sem folk ju neidist til ad versla vid tar sem samkaup er svo mikil okurverslun ad jafnvel turistarnir kvarta yfir verdlæginu)folk leggur sig i lifshættu vid ad omast i vinnu.Tad koma og fara tugir tusunda ferdamanna fra Evropu tangad ahverju ari og mørg eru utkøllin sem bjørgunarsveirirnar hafa turft ad sinna vegna teirra, tar sem teir lenda i vandrædum a Fjardarheidi
Þorsteinn J Þorsteinsson, 24.10.2012 kl. 05:25
Auðvita vantar Seyðisfjarðar göng og þau hefur vantað lengi.
En það vantar líka göng til að leysa af veg um Hrafnseyrarheiði og þau hefur líka vantað lengi.
Vegna roluskapar, eða sinnuleysis á um liðnum árum þá stefnir í að það verði að setja í gang tvö jarðganga gengi til að koma þessum mikilvægu landshlutum inní nútímann áður en að þeir verða yfirgefnir og seldir Kínverjum.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.10.2012 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.