6.11.2012 | 07:17
Uppgjör milli stjórnarflokkanna nálgast!
Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð var ljóst að að ESB yrði eins og eitrað peð í samstarfinu. Annar hvor flokkurinn myndi bíða afhroð í næstu kosningum. Samfylkingin hélt því fram að Ísland fengi hraðmeðferð hjá ESB, af því að eftirspurnin eftir Íslandi væri svo mikil þar á bæ. Þá var því einnig haldið fram að bara umsóknin ein og sér myndi gjörbreyta stöðu Íslands. Hvort tveggja hefur brugðist hrapalega.
Hjá VG var það réttlætt að sækja um aðild að ESB, með því að aðeins væri verið að kíkja í pakkann, eða gera bjölluat eins og Jón Bjarnason orðaði það svo skemmtilega.
Nú bendir allt til þess að það verði VG sem muni bíða meira afhroð, þó báðir flokkarnir muni tapa umtalsverðu fylgi. Þingmenn stjórnarflokkana geta auðveldlega séð hverjir eru á útleið. Flokkarnir verða að aðgreina sig, ef þeir ætla ekki að sökkva saman. Það verður of seint þegar komið er út í sjálfa kosningabaráttuna.
Fari uppgjörið fram of seint verður það VG sem sekkur. Þá verður ESB stimpillinn ekki tekinn af flokknum. Þar sem fylgi við ESB er nú að fara ofan í 20%, er litlu fylgi til að skipta milli VG og Samfylkingar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Þessir örfáu ESB sinnar í Vinstri grænum ættu að gera félögum sínum í flokknum þann greiða að yfir gefa flokkinn og ganga inn í Samfylkinguna. Þar eiga þeir heima.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2012 kl. 21:21
Það verður verra ef þessir ESB sinnar hrannast í Sjálfstæðisflokkinn en þangar streyma svikarar.
Valdimar Samúelsson, 6.11.2012 kl. 22:13
Ásthildur tek undir með þér.
Valdimar sé að þú ert oriðinn bláklæddur, þannig að þú ert væntanlega að boða komu þína. Ég er nú einn af þeim sem vonaði að þessi vinstri stjórn myndi ná árangri og standa við gefin loforð. Það var nú aldeilis ekki, minnist þess ekki að þeir hafi staðið við nokkurn skapaðan hlut. Þú ætlar þá væntanlega að taka þá alla með þér. Held reyndar að það sé ágætt að hafa þetta lið í sérstökum flokku, þannig að það þekkist betur.
Sigurður Þorsteinsson, 7.11.2012 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.