11.11.2012 | 01:08
Íslenska alþýðulýðveldinu hafnað!
Lúðvík Geirson heldur því fram að Hafnfirðingar eigi ekki mikinn stuðning í Kraganum. Þrír efstu menn á lista Samfylkingarinnar í Kraganum eru úr Kópavogi. Ekki það að Jóhanna Sigurðardóttir hafði engan áhuga á Lúðvík, hún er meira fyrir konur og valdi Katrínu Júlíusdóttur. Hvorki Arni Páll né Katrín teljast þó til vinstra arms flokksins. Barátttan stóð fyrst og fremst um þriðja sætið. Það vann Magnús Orri Schram sem flokkaður hefur verið sem hægri krati. Því var vinstri arminum alfarið hafnað í Samfylkingunni. Það verður engin sameining við VG. Menn eru einfaldlega búnir að fá nóg. Það verður furðuleg staða Jóhönnu Sigurðardóttur á þingi. Öllu sem hún stendur fyrir, hafnar flokkur hannar. Það verður skrítin staða fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur fram að þinglokum. Hún mun eflaust dásama eigin störf, en vegferð hennar hefur verið hafnað. Flokkurinn hennar vill ekki draumaríkið hennar, Steingríms, Svavars og Indraða, Íslenska alþýðulýðveldið.
Hafnfirðingar eiga ekki stuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
EFtir þessi 4 ár frá seinustu kosningu ákvað ég að halda mér stöðugri með 1 flokki.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2012 kl. 01:52
Já þetta er merkileg staða. Sýnir bara hvaða offari Jóhanna hefur ferið í sinni stjórnsýslu. Með að spyrja engan og vaða áfram á frekjunni. Þetta eru afleiðingarnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2012 kl. 15:24
Ásthildur og undirlægjunni hjá samstarfsliðinu sem fylgdi henni í blindni, en segir nú að kolröng stefna.
Sigurður Þorsteinsson, 11.11.2012 kl. 19:33
Já nefndu það ekki ógrátandi. Það sýnir meira en nokkuð annað traust almennings á þessu þingi upp á heil 10%
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2012 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.