Aftur inn á miðjuna?

Jóhanna hefur dregið Samfylkinguna lengst út á vinstri arminn. Flokkurinn hefur mörg einkenni sósíalistaflokks. Flokksformannshollustan í flokknum þýðir að ef sá sem er í forystu er mikill vinstri sinni, fylgir hjörðin með. Með Árna Pál eða Katrínu Júlíusdóttur sem formann er líklegt að flokkurinn þokist inn á miðjuna, en með Oddnýju, Sigríði eða Guðbjarti verður flokkurinn á svipuðum stað og nú. Það sem reyndir flokksmenn óttast mest er að nú taki við er önnur eyðimerkurganga. 16-20 ár án stjórnarsetu. Það er eins og að velja sér hlutverk önugrar piparjónku sem lífshlutverk.
mbl.is Konur styrkja stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband