Djörf tillaga

Góð og djörf tillaga frá Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarfulltrúa í Kópavogi. Ástandið í þjónustu við skíðafólk á Höfuðborgarsvæðinu hefur verið algjörlega óásættanleg  í vetur. Hef á tilfinningunni að stjórnleysi hafi ríkt. Er ekki verið að greiða talsvert fjármagn með þessari starfsemi? Full ástæða til þess að skoða þessa starfsemi og hrista upp í kerfinu. Einkavæðing, af hverju ekki. Annars er alltaf gott að fara á síði til Akureyrar, Dalvíkur, í Oddskarðið eða til Ísafjarðar. Eigum við e.t.v. að einbeita okkur að inniskíðahöll?
mbl.is Bláfjallarekstur verði boðinn út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband