9.5.2008 | 09:00
Varðhundar kerfisins
Hér sýnir valdagræðgin sig í sinni svörtustu mynd. Þetta eru varðhundar kerfisins í Búrma. Stjórnarandstaðan í Búrma er fangelsuð eða sett í stofufangelsi. Aung San Suu Kyi friðarverðlaunahafi Nóbels hefur þannig háð hetjulega baráttu fyrir lýðræði í landinu, hefur verið í stofufangelsi í fjölda ára. Því miður er Búrma svo langt frá okkur, að atburðirnir þar hreyfa ekki nægjanlega við okkur. Spurning hvað við gætum mest gert að gagni.
Áður ef við köstum steinunum, skulum við átta okkur á að varðhundar kerfisins eru því miður einnig til hér heima, þó aðferðir þeirra jafnast ekkert á við herforingjastjórnina í Búrma. Valdhafar spyrja ekki ávallt um hagsmuni almennings. Nú er ég ekki endilega að tala um ríkisstjórn heldur er víða til kerfi, innan ríkiskerfisins, innan sveitarfélaganna og innan fyrirtækja og félaga þar sem hagsmunir almennings eru settir skör lægra en hagsmunir valdhafanna. Með stækkun opinbera kerfissins verður hættan meiri. Við höfum einnig verk að vinna hér heima.
Hjálparstarfsmenn óvelkomnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.