Er vorið komið?

Ég held nú að vorið komi nú ekki alveg í bráð. Útlánastopp bankanna mun herða að mörgum fyrirtækjum, og einstaklingum. Geir má nú alveg eiga það að hafa tekið til hendinni þegar margir héldu að hann væri ekki að gera neitt, en betur má ef duga skal. Nú þarf að rétta skútuna betur við, efla nýsköpun og sýna framsýni. Ég er ekki sammála Geir að íslenska krónan dugi, vill senda Geir í sumarleyfi til Noregs og semja við Norðmenn, á meðan Spaugstofan er í fríi. Svo þarf stefnumótun fyrir Ísland. Hvert viljum við stefna? Hvaða áherslur viljum við fyrir komandi kynslóð? Það þarf ný vinnubrögð. Það þarf endurnýjun í ráðherralistann. Það má alveg skipta út mönnum í fyrrihálfleik, ef toppmenn eru á bekknum.
mbl.is Erfiðleikar víkja brátt fyrir betri tíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband