Byggðamál

Þrátt fyrir að það hafi verið stefna stjórnvalda að stuðla að færa störf úr ríkisgeiranum á landsbyggðina, hefur þeim samt sem sem áður fjölgað mest hlutfallslega á Höfuðborgarsvæðinu. Reynist það rétt að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sé að fá hlutfallslega minna fjármagn en samskonar stofnanir þá er hér kominn þáttur til að leiðrétta. Held að skoða þurfi þá fleiri stofnanir á landsbyggðinni eins og sjúkrahúsið á Akureyri.

Það er kominn nógu langur tími frá því að Davíð Oddson lagðist inn á Landspítalann og lofaði í framhaldinu milljarðatugum í Hátækni-geimfara- risa sjúkrahús sem lítinn þakklætisvott fyrir góða veitta þjónustu. Minna gat það nú ekki verið. Nú má endurskoða þetta loforð sem auðvitað var sett fram af ráðamanni þjóðarinnar, áður en deyfingin var farinn úr honum Smile.

 Það á ekki að jafna þessa stöðu, það má alveg gera gott betur. Þetta er byggðamál og það af betri sortinni.


mbl.is Óviðunandi mismunun segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband