28.1.2009 | 08:57
Lýsingin á Jóhönnu
Það verður mjög athyglisvert að sjá hvernig Jóhanna tekst á við hlutverk forsætisráðherra. Göran Person fyrrverandi fjármála og forsætisráðherra Svía, sagði að til þess að komast út úr ástandinu þyrfti að taka óvinsælar ákvarðanir. Þeir sem þekka Jóhönnu þá er hún ekki að berjast fyrir þeim sem minna mega sín, til þess að vera vinsæl, heldur af hugsjón. Jón Baldvin segir m.a. "Þá lítur þetta út eins og hún hafi takmarkaðan áhuga á samskiptum við fólk". Það þarf ekkert að vera neikvætt. Nú þarf Jóhanna að takast á við heildarmyndina, það verður áhugavert að sjá hvernig henni tekst það. Henni fylgja góðar óskar.
Jóhanna vinnusöm en þröngsýn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Það er betra að bejast fyrir fóliið í landinu, en að fíla sig í kokkteilboðum. Er þetta ekki bara kostur?
Villi Asgeirsson, 28.1.2009 kl. 10:14
Ég ætla rétt að vona að Jóhönnu hafi einhverntímann verið boðið í kokkteilboð, það er eitthvað sem allir ættu að prófa, rétt eins og að vinna í fiski.
Ég er hrædd um að þetta verði mjög erfitt fyrir Jóhönnu. Eins og sagt er, hún á eftir að þurfa að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir og þá koma besservisserarnir og hakka hana í sig.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 28.1.2009 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.