8.3.2009 | 17:31
Leiđtogi kveđur
Nú yfirgefur Ingibjörg Sólrún vettvang stjórnmálanna a.m.k. tímabundiđ. Mjög ólíklegt er ađ hún komi aftur í framvarđarsveit Samfylkingarinnar. Rétt rúmlega fimmtug, hefđi Ingibjörg átt ađ vera ađ upplifa sín öflugustu ár í pólitíkinni. Komin međ reynslu og ţroska. Mér hefur oft fundist hafa veriđ vegiđ ađ Ingibjörgu međ óvćgnum og ósanngjörnum hćtti. Vonandi eru ţau vinnubrögđ á undanhaldi í ísenskri pólitík. Vonandi nćr Ingibjörg aftur starfsţreki sínu og kemur til baka, ţó ekki nema til ţess ađ vera í bakvarđarsveitinni. Ég á von á ađ hún eldist betur í pólitíkinni, en t.d. Jón Baldvin, sem ćtlar sér ađ verđa erfitt pólitískt gamalmenni.
![]() |
Ingibjörg Sólrún hćttir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Ég hrópa margfallt húrra yfir ţessari ákvörđun hennar. Hennar verđur ekki saknađ af mér. Ţađ er samt vonandi ađ hún nái fullri heilsu og fynni sér eitthvađ annađ ađ gera.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 18:34
Ég vona ađ Ingibjörg ná fyrri heilsu aftur.
En ég vona líka ađ hún láti pólitíkina eiga sig í framtíđinni.
Jens Sigurjónsson, 8.3.2009 kl. 19:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.