15.3.2009 | 22:58
Að nýta þá bestu
Það er ekki gefið að hæfileikaríkustu frambjóðendurnir fái brautargengi. Held að það væri hægt að nýta netmiðla mun betur til þess að frambjóðendur fái að kynna sig, með greinum, með viðtölum og lifandi upptökum. Þessi leið er mun ódýrari en þær leiðir sem frambjóðendur þurfa að fara í dag, auk þess að líklegra væri að fleiri gæfu kost á sér.
Annað er að það er áhyggjuefni hversu þingmenn eru ílla nýttir, dæmi um þetta er Guðfinna Bjarnadóttir fv. rektor, sem af einhverjum ástæðum fékk ekki náð innan Sjálfstæðisflokksins. Annar er Gunnar Svavarsson sem ekki virtist vera í náðinni hjá flokksforystu Samfylkingarinnar.
Það er sterkur frambjóðandi sem vinnur Lúðvík Geirsson, sem örugglega á eftir að nýtast vel á Alþingi. Hins vegar fannst mér Árni Þór setja niður í Silfrinu í dag, þegar hann fór niður á Morfis plan, hnýtandi í Sjálfstæðisflokkinn og einhverja pólitíska andæstæðinga sem voru fjarverandi. Sá stíll er eitthvað sem ég upplifi að fólk úr öllum flokkum sé sammála um að það þoli hvað verst.
Talningin í samræmi við lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.