16.3.2009 | 15:38
Vill fella niður fimmtung skulda
Tryggvi Þór Herbertsson, þjóðhagfræðingur, sem hafnaði í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vill að 20% af skuldum heimilanna verði felldar niður og að sama hlutfall verði fellt niður af skuldum fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við nýju bankana.
Með þessu tekur Tryggvi Þór undir stefnu Framsóknarflokksins. Viðskiptaráðherra er meðal þeirra sem telur þessa leið ekki færa. (samkv. frétt RÚV)
Við gjörbreitt landslag í efnahagsmálum, þarf að koma til nýjar lausnir.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Tryggvi ætti að ganga í Framsóknarflokkinn strax enda um sambærilegar lausnir. Við höfum ekki séð tillögur til lausnar frá Sjálfstæðismönnum Sigurður. Ert þú fylgjandi tillögu Tryggva Þórs?
Guðmundur St Ragnarsson, 16.3.2009 kl. 16:29
Mér fannst hugmyndin mjög athyglisverð strax þegar Framsóknarflokkurinn setti hana fram. Ef ég man rétt sagði Bjarni Benediktsson að hann gæti stutt hugmyndir í þessa átt og hana ætti að skoða. Tryggvi gengur lengra og leggur til nánast sömu hugmynd og Framsóknarflokkurinn gerir. Hef á tilfinningunni að menn vilji blása þessa hugmynd út af borðinu, af flokkspólitískum samkeppnisástæðum.
Sigurður Þorsteinsson, 16.3.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.